Kvartmílan > Almennt Spjall

Musle Car flokkur á mánudagskvöldið 25/10 kl 2000

<< < (9/11) > >>

Harry þór:
Valur hvað er málið,ertu að meina að við þurfum að keyra bracket á milli flokka til að fá sigurvegara?



Harry

baldur:

--- Quote from: "eva racing" ---é veit.

    Allir skrá sig og svo fá menn bara nr 1-2-3 etc.  og svo verður dregin númer úr hatti og þeir sem eru með númerin keppa saman startað á jöfnu og pró trí.  tvö töp og þú ert úr.
   Og svo til að gera þetta enn meira spennandi getum við bakkað aðra hverja ferð (Nóni styður Þetta)
--- End quote ---


 :lol:  :lol:  :lol:
Valur þú ert ágætur!

Dr.aggi:
A nu að fara að bæta við 8 flokkum i viðbot við hina 330 sem fyrir eru?
Eg helt að mistökin hafi verið fundin upp til að læra af þeim og þvi ekki til að framhvæma sambærileg afglöp.

Þetta er agætis hugmind en virkar ekki nema allir taki þatt i þeim.
Og tilhvers 13.90 ? eg helt að hvert einasta hrisgrjonafat sem a annaðborð er ekki framleitt fyrir verkamannamarkað færi undir 14sek
Eg held að það se allt i lagi að stoppa i 12.90 þvi ju i þessu kerfi er allt leifilegt og þvi auðvelt fyrir þa sem eru yfir 14 sek að komast niður i miðjar/lagar 13, og þvi ahorfunarvænni.

Mer finnst lang skinsamlegast að stilla þessu kerfi upp a moti okkar gömlu reglum uppfærðum af Halfdani sem hann er með drög að og kjosa um þetta a næsta aðalfundi. Annaðhvort eða.

Kv. Agnar H Arnarson
Ennþa i kommuvandamali
Ennþa með hegðunarvandamal og komst þvi ekki a fundinn

eva racing:
Hæ.

   Gott að Agnar "dragi" er á lífi...  Plís ekki meira af regluskæruliðaárásum á aðalfundum. sem er yfirleitt kosið um í skyndi án þess að málin séu rædd og skoðuð,  Og menn sem ekki kemur málið neitt við og eða hafa áhuga eða þekkingu á því sem er verið að kjósa um, og í mörgum tilfellum kjósa eftir fyrirsögn manna sem hafa heldur ekki vit.... O.sv.frv.

    Gott væri að þeir sem ætla að keppa í þessum flokkum hefðu MEIRA um þá að segja heldur en vildégværikeppendur sem bara eiga 4 hot rod blöð (skoða bara myndirnar) og gamlann 600 holley af bronco.  En eru samt alveg að fara að steikja þetta.

  Þessi nafnlausa bracket fastindexa hugmynd er ekki galin en er mjög hrá enn.    
     Svona flokkun er ekki mjög árangurskvetjandi heldur hægir á mönnum.  T.d. Ingo fer ekki að vera í 12,3 á vettunni heldur setur Throttlestop sem róar hann í 13,01 og þar er hann bestur.    Og talandi um áhorfendavænt.   Það getur tekið nokkurn tíma að fá þá (áhorfendur) til að sjá keppnina í því að bíll fari á stað með miklum látum en þegar hann setur í hæðsta gír komi einhver segulrofi til skjalanna og setji bílinn í 1/2 gjöf.

     Menn í vöðvadeildinni segja kannski núna "bara standaann"  en þegar búi er að slá menn út í fyrstu umferð, nokkrum sinnum þá fer af þeim mesti "bara standann" bragurinn.

    Og það að OF sé bracketflokkur, tja þetta er indexflokkur og þá er einsgott að standann. (Þú tapar ekki ef þú ferð undir)

   Og hvað á að gera við öll "grjónin" sem stefnan var að fá inn??? þessir sem byrja í 17-18 sek ???  Láta þá kepp á móti 13,99 bíl á jöfnu..??  Líklegt að þeir komi aftur......

   Ef þetta á að vera opið fyrir alla þarf ca 13 flokka 6,99--18,99..
Er ekki hugmynd að setja t.d. 6,99-9,99 saman undir einn hatt og startað með Pró trí .  Og svo 10,99--12 eða 13,99 saman með sömu formerkjum  og svo restin venjulegt bracket þ.e. þitt index.  (þá gætu menn líka farið þar með 8,50 bílinn sinn ef þeir vilja "standann"

    En þetta er gott innlegg í flokkaflóruna (ef ég man rétt eru þessir flokkar allir til ef vel er leitað)

   Gott spjall er sjónvarpsþætti betra.

1965 Chevy II:
Inngjöf:
Skal stjórnast af ökumanni og enginn búnaður hvorki rafmagns,loft né vökva eða annar má hafa áhrif á stjórnun inngjafar.Sjá aðalreglur 1:14

Kveikja:
Nota má hvaða kveikju sem er, þó er hámarkið ein kveikja á vélinni.
Útslátt og önnur hjápartæki má nota, þó ekki seinkara, biðbox eða önnur tæki sem hjálpa við brautarstart. “Throttle stop” eða sambærileg tæki” eru bönnuð. Ef Magnetu kvekja er notuð skal hún vera tengd þannig að það drepist á vél þegar svissað er af bílnum. Einnig skal vera til staðar rofi til að slökkva á kveikjunni “kill button switch”.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version