Author Topic: Transam WS6 RAMAIR til sölu !!!  (Read 2138 times)

Offline Performance

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Transam WS6 RAMAIR til sölu !!!
« on: October 18, 2004, 19:49:44 »
Pontiac TransAm RamAir WS6 1997  
===========Eini sanni RAM AIR =======================
EKINN 52 þúsund Mílur

Tjúnun:
Rúllu rokker armar úr áli 1:1.6 hlutföll (bowtie)
Sveifarás trissa færð framar og minni áltrissa sett í staðinn (30% undirsnúningur)
og minni trissa sett á alternator til að viðhalda sömu hleðslu (March Performance Pulleys)
Hypertech Power programmer III
Stærra innspýtingarhús 2x58mm (BBK)
MSD Háspennukefli.
MSD Kveikjuþræðir.
Ný doubleplatinum kerti frá NGK.
Holley/Hooker SuperCompetition flækjur.
Kvarfakútar fjarlægðir.
Opinn hljóðkútur (Flowmaster).
Granatelli Mass Airflow Sensor (MAF)
K&N loftsía í RamAir boxi.
RamAir box opnað meira og opnara loftinntak

Performance:
Styrktarbiti fyrir demparaturna (Edelbrock)
Ný dualfriction kúpling, þolir 1000hp (Centerforce)
Skipt út drifskafti fyrir léttara og öflugra ál 3" drifskafti.(Inland Empire)
Sett í nýtt driflok úr áli (með aftöppunar og áfyllingar gati).
RipperShifter shortthrow frá (B&M)
Stillanleg panhard stöng. frá (Hotchkiss)
Aftari (lower control) armar með polyurethan fóðringum (Granatelli)
Ný BFGoodrich 275/40 ZR17 framan
Ný BFGoodrich 285/40 ZR17 aftan
Inngjafar skynjari (throttle enhancer. >70% inngjöf = 100%WOT)
Polyurethan fóðringar í öllu fjöðrunarkerfi
Lækkaður um 2" og stífari gormar
Aftengt "skippshift" (ljós og segulrofi).

Orginal og WS6:
Beinskiptur 6 gíra
Vél 350cid. 5,7 lítra LT1
Póleraðar 17" WS6 álfelgur
Monsoon græjur með CD, tónjafnara, 10 hátölurum,
tengi fyrir bassabox í skotti, græjustýring í stýri
Fjarstýrð samlæsing og þjófavörn
Rafmagn í speglum, loftneti og rúðum.
Stillanlegir "racing" stólar
Dökkgrátt leður að innan
RamAir cold air induction
Stærra pústkerfi
Koni demparar
Hár spoiler og breiðara spoilerkit
ABS og TCS (traction control)
Cruise control

Annað:
Kastarar beintengdir (framhjá háuljósum).
Vatnskassahosur klæddar með ryðfríum net-hólkum
Mobil 1 smurolía á vél.
Smursía með bakfallsloka. (K&N Gold)
Nýr rafgeymir
LT4 knock module
Ný og Hærri ventlalok úr póleruðu áli.
Súrefnisskynjarar fjarlægðir og rafmagns-lygarar settir í staðinn.
Filmur í hliðarrúðum og í afturrúðu.
Vac mælir í mælaborði
Mælastatíf fyrir tvo mæla frá Autometer á frammpóst
(dual-pillar gauge pod)
Extreme RED frostlögur

Var með einkanúmerið RAM AIR og var þá aðeins búið að setja í hann
1.6 rollera, Granatelli MAF og K&N loftsíu, allt hitt var sett í hann síðastliðið vor og sumar.  Vel með farinn gullmoli og þarfnast nýs eiganda sem er til í að hugsa vel um hann og gefa honum nóg að borða...

Listaverð er um 2.000.000-  og aukahlutir fyrir u.þ.b. 500.000-

selst á  2.200.000-  skipti en :::
!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!  1.900.000- staðgreitt  !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Áhugasmir sendið mér póst á semtex@wowmail.com