Author Topic: Allir í keppni!  (Read 1915 times)

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Allir í keppni!
« on: October 13, 2004, 20:46:21 »
Jæja stelpur (og strákar) hvernig væri nú að við fjölmenntum í keppni á laugardaginn? Nóg er af kraftmiklum bílum, eða það er allavega minn skilningur á tali manna um bílana sína og vina sinna. Gaman væri nú að sjá eitthvað af þessum bílum í keppni og vera með, ekki myndi nú skemma fyrir að fá dollu með heim, ha..... eða hvað finnst ykkur? Væri ekki fínt að sjá svona eins og 50 bíla og 15 mótorhjól í keppni, keyra alla 6 bílaflokka og 2-3 mótorhjólaflokka. Þetta er vel hægt ef að menn koma og vera með, kannski þora menn, kannski ekki.

Ég veit bara að ég ætla að vera með, búinn að fá vit í kúpplinguna og ætla undir 12 sekúndur. Ég held líka að Óli ætli að æfa sig á ljósunum og koma í keppni á 10unni, kannski kemur Gunni á Gofinum og æfir sig líka á ljósunum.......ha, er það ekki strákar?

Kveðja úr SAABheimum,
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Allir í keppni!
« Reply #1 on: October 15, 2004, 02:53:25 »
ýta mínum :lol:

væri skömm að mæta með corollu þegar maður gæti ýtt saabnum og unnið hehe (spurning að notast við rolluna til að ýta saabnum.. nei þá myndi maður skemma rolluna og saab myndi þola álagið of vel)

jæja vinna er skárra en að vera með toyotu í mílunni.

ef tækifæri gefst (sem sagt ef Danni 300zx og ice saab og evo verða í sama flokk og maður getur fengið samkeppni við toyotuna sína í öðrum flokki þá er spurning hvort maður keppir)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857