Author Topic: Ford_32 HEMI  (Read 3555 times)

Offline Doctor-Mopar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 111
    • View Profile
Ford_32 HEMI
« on: December 08, 2004, 15:39:03 »
Við bræðurnir skruppum til Florida um daginn og rákumst þá á þennan gamla ford.
það er víst hægt að segja að þessi sé með vélbúnaðinn í lagi en vélin er 392 HEMI.
Eigandin er búinn að eyða í bílinn $250.000 og sagði að bíllin sé gerður úr bestu hlutum sem hægt er að kaupa fyrir peninga.
Þetta ökutæki, sem er á númerum skrölltir kvartmíluna á sléttum 8 sek.
Þórhallur Kristjánsson

Offline ss 97

  • In the pit
  • **
  • Posts: 85
    • View Profile
Ford_32 HEMI
« Reply #1 on: December 08, 2004, 18:14:22 »
er þetta ekki tekið á turkey run
Einar H Þorsteinsson

Offline ZeroSlayer

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Ford_32 HEMI
« Reply #2 on: December 08, 2004, 18:15:13 »
Daddy im afraid
"The Only Way Is All The Way"

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Ford_32 HEMI
« Reply #3 on: December 08, 2004, 18:32:45 »
Ef þetta er ekki það allra flottasta FLAME DJOBB sem ég hef séð þá veit ég ekki hvað :shock:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Ford_32 HEMI
« Reply #4 on: December 08, 2004, 18:34:07 »
Önnur ekki eins flott en flott þó

Agnar Áskelsson
6969468

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Ford_32 HEMI
« Reply #5 on: December 08, 2004, 19:44:42 »
er þetta ekki sami bíllinn?, en allavegna, þegar ég leit fyrst á paint jobið þá kom út chilipipar hehe, græna er þarna draslið til að halda piprinum uppí trénu eða hvaðan sem það kemur  :lol:
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Ford_32 HEMI
« Reply #6 on: December 08, 2004, 21:19:48 »
:?  Jú þetta er sami bíllinn, Bara önnur MYND sem er ekki eins flott

Og ég er ekki alveg að skilja, Hélstu fyrst að þetta væru peppers en svo ekki, bara eldur með grænu í eða.

Ég held nefnilega að það sé nokkuð augljóst að þetta eru chillí peppers

SVAKALEGA SVALIR Í ÞOKKABÓT
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Jakob Jónh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Ford_32 HEMI
« Reply #7 on: December 08, 2004, 22:41:18 »
:D Glæsilegt.
Jakob Jónharðs.

Offline geysir

  • In the pit
  • **
  • Posts: 65
    • View Profile
Ford_32 HEMI
« Reply #8 on: December 08, 2004, 23:24:57 »
Maður yrði öðruvísi rúntanti niður laugarveginn á þessum innanum allar hondurnar og subaruana.
Atli Þór Svavarsson.

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Ford_32 HEMI
« Reply #9 on: December 09, 2004, 17:07:05 »
haha, jú ef ég skoða myndina aðeins betur, þá er þetta pipar hehehehehe
flott paint  :lol:
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Ford_32 HEMI
« Reply #10 on: December 10, 2004, 12:28:06 »
Djöfull ertu vitlaus Villi! Skrýtið að þú skulir vera á lífi  :lol:  
hahahahahahahahahahahahaha að þú skulir hafa látið þetta út úr þér!
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Ford_32 HEMI
« Reply #11 on: December 10, 2004, 17:53:18 »
Valur, ég rétt skoðaði myndina og las svo hvað Firebird 400 sagði, sem hljóðaði , "Ef þetta er ekki það allra flottasta FLAME DJOBB sem ég hef séð þá veit ég ekki hvað", þannig að ég hélt að þetta væri bara Flame, en svona er þetta
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6