Author Topic: Ekki fyrir börn.....  (Read 2378 times)

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Ekki fyrir börn.....
« on: October 09, 2004, 16:04:45 »
Eftir litla tiltekt í skúrnum er þetta til sölu:

Fyrir öll tryllitæki:

Fyrir þá sem vilja létta bílinn sinn mikið en nenna ekki í megrun:
Körfustólar með svörtu leðurlíkisáklæði og svampfóðri.  Fisléttir (circle track útgáfa) 10.000 kr.

Fyrir GM:

Fyrir kleinuhringjagerðarmenn með bilað drif:
Richmond: Lager í 7,5" GM hásingu 10 bolta  árgerð 1982-2002. Partnr 83-1044-1.  8.000 kall.

Fyrir þá sem eru ekki í stuði:
MSD: Lok(#8433) og hamar (#8467) fyrir GM venjulega kveikju.  Glænýtt og ónotað. 3.500 kall

Fyrir MOPAR big block:

Fyrir alla sem óttast lekanda:
Mopar Performance: Race útgáfa af olíuþéttingasetti f. 3/8" ventla MP3690963.  4.000 kall

Fyrir þá sem þurfa að anda djúpt og mikið inn:
Mancini Racing: Sett af ónotuðum 2,08" stál innsogsventlum 4.000 kall

Fyrir sveigjanlega Moparkallinn:
B & M: Flexplata (#10230) f. 6 bolta internally balanseraðan stálsveifarás SFI vottuð. Ný og ónotuð. 9.000 kr.


482-3199 á kvöldin

Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.