Author Topic: Bmw 735i/corolla 93 á pakkatilboði (update)  (Read 1619 times)

Offline Gummitz_

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
    • http://www.nohomepageatall.com
Bmw 735i/corolla 93 á pakkatilboði (update)
« on: October 07, 2004, 18:48:51 »
Sælir,  er með 91 árg af bmw 735i,
bíllin er ljósgrár, með svörtu leðri lúgu, sjálfvirkri miðstöð  hólkvíðum 17" felgum og öllum þessum helsta búnaði sem maður vill hafa í sona bíl,
bíllin er lítillega tjónaður að framan eftir að hafa valtað niður eitt lambalæri., er þó byrjaður að gera við hann og er nú bara smotterí eftir, vantar nýrun, síðan er smá skella á húddinu og pínu dæld í brettinu,

ástand bílsins meðað við flesta slíka bíla sem ég hef skoðað er mjög gott,
mjög mikið endurnýjaður, m.a stýrisendar demparar, hjöruliðkross og flr
þó eru nokkir hlutir sem má fara að huga af, þarf að skipta um kveikljulok og hamar og eflaust sakaði ekki að skipta þráðunum út, kertin eru ný. Ballancestangarendi bílstjóramegin að framan er farin, (kostar rúmar 2þúsund kr í TB) einnig þarf að skipta um síu og vökva á skiptinguni en ég get gert það fyrir sölu, hann fór í söluskoðun hjá Tækniþjónustu bifreiða í sumar og var  aðeins sett út á það sem ég skrifaði hér að ofan. bíllin er skoðaður athugasemdalaust í júní síðastliðnum,

hann er ekin 203þús km.





 
hér er svo mynd af bílnum eftir lambalærið, á myndi er ég búin að rífa allt sem skemmdist frá, og rúmlega það. Eins og sést er þetta bara smotterí, það eina sem vantar framan á bílin núna er bmw merkið.


ef þessi mynd birtist ekki þá er hér beinn linkur.
http://www.mblog.is/mblog/image?imageid=243038&type=IMAGE/JPEG

og svo er það hin drossían,

Toyota Gorolla Gli liftbak,
 93 árgerð, hvít, ekin 195, 5 dyra, sjálfskipt, 1600cc
 ástand þessa bílst ætti að fara verða ansi gott, en ég skipti núna í vor um stimpla, hringi,stengur, stangalegur, höfuðlegur, tímarei, allar pakningar, heddbolta, og flr, vélarnar  í 93 og 94 eru gallaðar og fara brenna óhemju olíu leið og það eru komnir nokkrir km á þær, ég setti 96+ kjallara í og ætti þetta því ekki að vera vandamál,
bíllin er þá ekki í ökuhæfu ástandi sem stendur, sjálfskiptingin fór, ég er búin að kaupa í hann sjálfskiptingu úr 98 árg, ekin rúmlega 40þús, hún ætti vonandi að vera komin í innan viku,
 kramið ætti því að vera orðið nokkuð gott ,

bíllin er svosum engin fegurðardrotning, alveg orginal á orginal koppunum og mjög greinilega orginal lakk,  helstu gallar útlits eru smá skemmdir á bílstjórahliðini,  að innan er bíllin eins og nýr og hann er mjög góður í akstri,  fínasta vetrarpúdda og fínt að nota þetta á veturnar og bimman á sumrin 8)


þeir hjá toyotu segja mig auðveldlega geta fengið 300þús fyrir bílin,
og ég hafði hugsað mér að fá 400-550 fyrir bmw inn fer eftir því hvernig ég læt hann frá mér,

þó vegna aðstöðuleysis og flutninga þá er ég að leyta af einhverjum einum bíl í skiptum fyrir báða, vildi helst fá einhvern japanskan smábíl uppá 600-700þús,

einnig ef áhugi er fyrir hendi get ég útvegað 100% lán án útborgunar ef bílarnir eru teknir saman, uppá tæplega 600þús.

er einnig áhugasamur fyrir skiptum á 4th gen F-boddy (trans am-camaro) eða jafnvel gt töng 94+ má þessvegna þarfnast einhverra lagfæringa

uppls í síma 844-6212

 
hérna er svo gorollan
til sölu...
Bmw 735,
Toyota corolla gli liftbak
dodge dakota sport,