Vélin er 86 árgerð af ford v6 2.9 (blöndungs) úr 86-87 Ford Aerostar,
Bíllinn er 84 Bronco II 4wd, sem er með v6 2.8 (blöndungs)
Ég ætla að færa 2.9 vélina yfir í broncoinn, en skiptingin í broncanum snuðar endalaust og aerostarinn skiptir sér ekki rétt....
Mig vantar skiptingu sem passar bolt-on á vélina og ofaní broncann og við millikassann, og hún þarf að vera í mjög góðu standi,
Mér er sléttsama hvort ég fæ overdrive skiptingu eða ekki, er ekkert að flýta mér

Tóti, 8650060
eða bara pm....