Kvartmílan > Almennt Spjall

427cid TwinTurbo C5 Corvette.

(1/4) > >>

diddzon:
Hérna eru speccar um Corvettu eina sem er sögð vera yfir 800 hestöflin. Allt í góðu með það. Hann segir hana fara míluna á 8.95sec@153mph, okok.. alltílagi. Mjög gott...

En síðan vilja þeir meina að bíllinn sé 1.97sec frá 0-60mph(0-100km/h). Og 4.33 frá 0-100mph(0-160km/h) :shock:

Auðvitað þurfti ég að tjá mig aðeins á þessum spjallþræði, svo ég spyr: Eru þetta fávitar eða var ég að gera mig að fífli  :?:  :oops:  :roll:

Þetta hélt ég að væri ómögulegt á svona götubíl, en best að fullyrða ekki mikið þar sem ég er nú ekki alfróður um svona tæki.

Hérna er forumþráðurinn.

diddzon:
Hefur enginn gúrú hérna af spjallinu hugmynd um hvort þetta gæti virkilega staðist  :?:  :idea:

baldur:
Þessar tölur geta alveg passað ef að bíllinn er á nógu góðum dekkjum og með nógu gott fjöðrunarkerfi.

diddzon:
Halló halló halló....


Við erum að tala um 2 sec í hundraðið...  er þetta virkilega mögulegt á "góðum dekkjum og með góðu fjöðrunarkerfi..."

 :?:  :!:  :?:  :!:  :?:

Firehawk:
Á götudekkjum, ekki alveg eins tjúnuð:
http://www.lingenfelter.com/performance725turbols1corvette.asp

Og eitt skemmtilegt "run":

http://www.lingenfelter.com/lpe%20-%208%20sec%20Vette.mov

-j

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version