Er þetta ekki málið um smekk? Ég verð að segja að sumar breytingarnar voru bara nokkuð flottar. Einusinni var nú voða flott að vera á econoline með listaverkum málað yfir allann bílinn. Þetta er surning um hvað er í tísku hverju sinni held ég. Ættli það verði ekki svipaður klúbbur eftir 20-40ár þar sem bílar nútímans verða algert gull og rice-erarnir eru á kvartmílu brautinni með sínar 40ára gömlu ofurkittaðar hondur?(skondin tilhugsun)
Annars er ég svo sem alveg eins og flestir hér fynst þessi rice tíska ekki spez.
En er hægt að að kalla þessa f-body bíla sem eru kittaðir rice? Er ekki rice dæmið átt við ofur kittaða neon "bíla" með 4cyl vélar?
Eru þá 8cyl. f-body með kittum ekki bara útlitsgallaðir f-body?
