Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

1970 Dodge Challenger.

<< < (2/2)

frikkiT:
Vá! Ég er mjög heillaður af þessum grip, til hamingju. Hann gæti vel passað í einhvern draum sem maður hefur átt, og á. Magnað að sjá hvað þú hefur gert fyrir bílinn, miðað við útlitið á honum í upphafi. Magnað.
En ertu búinn að eiga eitthvað við vélina ? Og var þetta húdd á bílnum upphaflega ? Til hamingju aftur.

72 MACH 1:
Sæll Frikki.

Vélin í bílnum er standard 318. Vonandi verður slakað ofan í hann 440 í vetur ( þú verður að standa þig Svenni ).
Hoodið var keypt á eBay fyrir slikk.

Kveðja,
Eggert Kristjánsson.
6602581

challenger70:
Ekkert hefur verið átt við vél og skiptingu enn sem komið er.  Vélin er # matching 318 lítið ekin og í góðu standi.  Gaman væri að fá skoðanir ykkar á því hvað væri skynsamlegt að gera í þessum málum.  Þetta er svona mál sem allir hafa skoðanir á og sitt sýnist hverjum.  Planið er koma bílnum í gott stand (sem er að takast), keyra hann t.d. eitt sumar og fá þannig betri skoðun á því hvað væri viturlegast að gera í vélarmálum, bæði með tilliti til afls og aksturseiginleika.

Alpina:
Glæsilegur bíll,,,,,,, almennilegt framtak

Til hamingju

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version