Author Topic: rosaleg vél  (Read 2747 times)

Offline frikkiT

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
rosaleg vél
« on: September 11, 2004, 12:06:21 »
Núna undanfarna daga hef ég veri› a› sko›a sem mest af efni um GM vélina rosalegu ZZ572/720, stærri t‡puna flá. Og ég rakst á frekar magna› myndband, hálfger›ur trailer me› dynotestinu á flessum hardcore, brutal grip. verst a› ma›ur á ekki pening til a› setja í fletta, en svona vél me› öllu kostar um eina milljón ísl, kr. ef einhver hefur áhuga :)
hérna er svo myndbandi›, og ég segi a› fla› sé alveg fless vir›i a› bí›a eftir flessu clipi. http://www.sallee-chevrolet.com/ChevyBigBlockV8s/572.html klikki› fyrir ne›an myndina til hægri GMPP ZZ572 Dyno Movie

Offline moni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
rosaleg vél
« Reply #1 on: September 11, 2004, 16:02:02 »
Ég er alveg sammála þér, þetta er ROSALEG vél, væri ekki leiðinlegt að smíða grind undir þetta 8)

Þetta myndband er reyndar búið að koma hér fram fyrir stuttu, en það er allt í lagi, alltaf gaman að skoða svona augnakonfekt aftur :D
Kv. Gunnar Hans...

Offline frikkiT

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
rosaleg vél
« Reply #2 on: September 11, 2004, 16:18:31 »
fli› ver›i› a› afsaka stafarugli› hjá mér, ég er á einhverri letur-heftri macintosh vél, flar sem stundum birtist ekki › og fl (thoddn) ver›ur fl...

Gizmo

  • Guest
rosaleg vél
« Reply #3 on: September 12, 2004, 17:14:40 »
Takið eftir að Jay Leno skellti svona mótor ásamt Corvette fjöðrun, 17" felgum og guð má vita hvað í 1955 Buick Roadmaster.

Myndir af kagganum hér;

http://photo.thetechzone.com/showgallery.php?cat=998&stype=1&si=1955+Roadmaster