Kynnið ykkur Facebook síðu klúbbsins
Er þetta ekki sama steypan og var í fyrra, þar sem dragsterinn situr það lágt að tíminn byrjar ekki að telja fyrr en afturhjólin eru komin út úr geislanum... það vantar svona sellu sem er fyrir framan stage selluna sem setur klukkurnar af stað.