Kvartmílan > Almennt Spjall
Kvikmynd mánaðarins
kiddi63:
Ég var að kíkja á þessa ágætu mynd "í skúr drekans" og ég ráðlegg
þeim sem ekki hafa séð hana að skella sér á eintak.
það er ansi fróðlegt að sjá t.d. junkyardinn hjá einum, sem telur að
mér skilst 50-60 bíla og ég er ekki frá því að þarna hafi maður séð
bregða fyrir bílum sem maður hélt að væru löngu farnir í pressuna.
Það kæmi mér ekki á óvart að einhver sæi þarna "gamla teppið sitt"
Gaman að þessu, og ekki spillir tónlistin..
Dart 68:
Hvar nær maður í eintak??
moni:
Já hvar???
kiddi63:
það er bara að ná sambandi við meðlimi Moparklúbbsins hér á spjallinu, þannig komst ég yfir eintakið.
Moli:
já Kiddi, verulega gaman að fá að sjá þetta! kemur skemmtilega á óvart það sem leynist á sveitabæjum fyrir austan...
en meðal bíla sem leynast þar eru þessir fyrrum "gullmolar..."
1994
10 árum seinna...
´70 Charger
Plymouth Duster
Dart GT
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version