Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Chevrolet Nova á Íslandi

<< < (13/43) > >>

JHP:

--- Quote from: "Chevy Nova" ---Hef líka heyrt um þessa SS Novu á Höfn, félagi minn ætlaði að kaupa hana fyrir ca. 8 árum síðan en nennti ekki að fara þangað.
--- End quote ---
Það hefur ekki verið merkilegur bíll þá :roll:

einarak:
svo er ein 6 cyl á Þórshöfn, algerlega orginal í rólegri uppgerð

narrus:
Mér datt í hug þar sem þessi umræða um Chevrolet Novu bílanna er í gangi  hvort einhver viti um Novu, 4 dyra 6 cyl. Hann var á Akureyri árið 1978 en lenti í slysi á Öksnadalsheiði 79´ og var seldur eftir það. Hann var ljósblár. Faðir minn átti hann og hann var soltill asni að selja hana.  :roll:

David:
Það er allaveg tveggja dyra 66´ nova á höfn í hornafirði eða á sveitabæ þar nálægt. Félagi minn á hana og það vantar í hana innréttinguna en er með uppgerðri 6cyl vél

NovaFAN:
Éins og ég benti David á í einkasamtali í gær er eina I6 novan á hornafirði 4 dyra, og það vantar orðið lítið í innréttingu, aðallega haldföng, rúðuupphalara, og góðar myndir innan úr svipuðum bíl :)

en það er víst ein 76 komin á höfn, á víst að droppa í hana 427 og einhverjum skemmtilegheitum, sel það ekki dýrara en ég keypti það

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version