Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Chevrolet Nova á Íslandi

<< < (10/43) > >>

Ingvar Gissurar:
Gula Novan Ö6184 sem Ásgeir setti inn myndina af afgreiddi töngina á myndinni fyrir neðan Ö5467 á Sandgerðisveginum einhventíman í kringum 84. Mig mynnir að það hafi gerst þannig að Mustanginum var vegna hægfara bíls á undan beygt yfir á vinstri akreinina, fyrir Novuna sem endaði fram við sætisbak á tönginni og síðan einhvern góðann spotta út í móa.

Firehawk:

--- Quote from: "Moli" ---Ásgeir er þetta gamli bíllinn þinn sem Baldur átti og var að selja?


--- End quote ---


Þetta sýnist mér vera ofur-Novan hans Einars Birgissonar.

-j

Þórður Ó Traustason:
Mér datt í hug vegna umræðunnar um Novur þetta með 4 cyl. Pabbi átti eitt stykki Novu árg 1970 með 4 cyl. beinbíttað, held að það hafi verið 193 c.i. Að vísu veit ég  ekki hvort mönnum þyki þetta eintak merkilegt þar sem það var 4 dyra, svokölluð taxi-cab útfærsla. Einhvern tíma rakst ég á grein í blaði sem sagði að það hefði verið framleidd 181 eintök. Sel það ekki dýrara en ég las það. Öllu fleiri eintök voru framleidd af Chevelle með fjarka meðal annars átti Bifreiðarstöð Steindórs nokkra 4 cyl. Chevelle. Maður hélt alltaf að þetta væri dísilbílar svo leiðinlegur var gangurinn í þeim. Þessari Novu var hent af síðasta eiganda .því miður

Leon:
SS Nova??
Vitið það hvað er margar SS Novur sem er her á landi
eg veit um 3 og heyrt um sá 4
NR 1 það er sá sem Kristofer á þessi bláa
NR 2 þessi græna í RVK
NR 3 gul á Akureyri eg held að hún sé SS
NR 4 svo hef eg hef heyrt um eina aðra SS Novu hún á að vera úti á landi ég veit ekki hvar hún er en hún á samt að vera mjög illa á sig komin :?:

Einar K. Möller:
Það er rétt hjá Firehawk, þetta er Novan hans Einars Birgiss.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version