Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Chevrolet Nova á Íslandi
Ásgeir Y.:
man eftir að hafa séð eina gráa örlítið klessta að framan þarna í höfnum ef ég man rétt, í fyrra, 70-72 módel... leit annars þokkalega vel út...
Brynjar Nova:
Er þessi nova ekki 73 grá 2dyra man eftir svoleiðis kagga kom einusinni til akureyrar fór svo suður, sá hann svo þar tjónaðann, (slæmt), kv B,kr
firebird400:
ég veit ekki hvort þessi hafi lent í tjóni en eins og hún er í dag þá eru engin frambretti, stuðari né húdd á henni.
Og mig minnir að mér hafi verið sagt að hún væri 73, en ég skal bara komast að því í dag 8)
Ásgeir Y.:
þá greinilega man ég ekki rétt.. :)
firebird400:
Jæja þá er ég kominn með smá info
Þetta er grá 1973 nova með 307, beyglað frambretti, var í einhvern tíma í höfnunum og verður mjög líklega til sölu von bráðar í ljósi þess að eigandinn var að versla sér almennilegann bíl :twisted:
1968 PONTIAC FIREBIRD 350
Eigandinn heitir Reynir Þór og var að versla bílinn af Sævari Pétursyni
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version