Kvartmílan > Almennt Spjall

framtíðar spyrnugrein

<< < (2/2)

Jenni:
Mér sýnist þú vera kominn með ágætt módel af námskeiði fyrir íslenska ökumenn í að drulla sér yfir á umferðarljósum; þar sem komast kannski fjórir yfir þar sem gert er ráð fyrir að tíu bílar komist á grænu. :roll:

baldur:
Það veitir ekki af því að láta íslenska ökumenn taka þátt í einhverju svona.

frikkiT:
Nákvæmlega það sem ég er að reyna að segja, takk fyrir að láta þetta í ljós. Og þetta mundi einnig reyna á samhæfingu keppenda sem lið, nákvæmni, og viðbragð. Ég held að það sé skemmtilegra að horfa á lið etja kappi, frekar en einstakling.

moni:
hmmm af hverju ekki bara að halda áfram í Drag Racing, ég bara spyr...

Það er allavega nóg fyrir mig 8)

Kiddicamaro:
ég hef nú bara sjaldan lesið aðra eins heimsku :lol:

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version