Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Ný Corvette til landsins

<< < (5/7) > >>

vette75:

--- Quote from: "Moli" ---
--- Quote from: "jeepcj7" ---Til hamingju með bílinn.
Það er ein 82 vetta svört á teinafelgum í Hveragerði er þetta hún á myndinni ?
Kveðja jeepcj7
--- End quote ---


það er mjög líklega bíllinn hans Braga, hann er víst búinn að vera að dunda sér við að laga hann síðustu ár...
--- End quote ---
var hún ekki til sölu fyrir stuttu síðan?

blobb:
geggjuð corvetta til hamingju með hana ;)

Ingvar Gissurar:

--- Quote from: "jeepcj7" ---Til hamingju með bílinn.
Það er ein 82 vetta svört á teinafelgum í Hveragerði er þetta hún á myndinni ?
Kveðja jeepcj7
--- End quote ---


Þessi Vetta sem Kiddi63 setti myndina af er árgerð 1977 og var keypt ný til Akureyrar og var alltaf þekkt sem Akureyrarcorvettan, en hún var lengi vel önnur tveggja sem voru til hér og sú eina á götunni í nokkur ár
Það var marg búið að skipta um liti á þessum bíl en hann var til skiptis svartur og rauður sem var reyndar upprunalegi liturinn.
Eg hef hvorki heyrt né séð þennan bíl í mörg ár og það væri gaman að heyra eithvað hvað varð af honum.

En þessi bíll sem þráðurinn er upprunalega um er af myndunum að dæma einhver sá fallegasti sem hér hefur sést :wink:

Sigtryggur:
Akureyrar Corvettan stendur ásamt gulum ´79 Trans Am í bílskúr á Djúpavogi,báðir sem nýjir ef ekki betri.

                    Sigtryggur H

Ingvar Gissurar:

--- Quote from: "Sigtryggur" ---Akureyrar Corvettan stendur ásamt gulum ´79 Trans Am í bílskúr á Djúpavogi,báðir sem nýjir ef ekki betri.

                    Sigtryggur H
--- End quote ---


Það var ánægjulegt að heyra, Ég hef reyndar séð myndir úr þessum skúr :shock:  en setti ekki samhengi á milli þess að þetta væri sami bíllinn. :wink:
Er ekki rétt munað hjá mér að hann sé rauður og alveg orginal í útliti núna :?:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version