Kvartmílan > Almennt Spjall

Summit

(1/2) > >>

Addi:
Góðann og blessaðann, ég ætla mér að fara að panta varahluti í gegnum www.summitracing.com. Allt í lagi með það, en segið mér þeir sem reynslu hafa af þessu, hvað á ég að skrifa í reiti merkta,
Province (Outside the U.S.):
Postal/Zip:
bara svona uppá að hafa allt á hreinu.

Hafiði ekki annars góða reynslu af summit???

Með fyrirfram þökk og ósk um skjót svör.

firebird400:
prófaðu "reykjavík" og svo bara þitt rétta póstfang

sJaguar:
Þú gerir bara Province (Outside the U.S.) Postal/Zip: staður og svo póstnúmer. Td. Reykjavik 101.
Ég er búin að panta hjá þeim fyrir fleirri þúsund dollara og það eru aldrei nein vandræði með neitt. Svo hringdu þeir einu sinni í því ég vildi bæta inní pöntunina hjá mér og það var ekkert mál. Mæli með þeim og ég er viss um að fleirri gera það líka.

Addi:
Allt í lagi, takk kærlega, þá veit maður það og getur farið að panta á fullu.

1965 Chevy II:
Passaðu þig í "shipping" að velja airmail parcel post USPS tekur 7-10 daga annars verðurðu gjaldþrota á sendingarkostnaði.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version