Sæll,
Kvartmíluklúbburinn hefur því miður enga aðstöðu fyrir slíkt,okkur var bannað að færa til sand við kleifarvatn
Þrátt fyrir frábæra umgegni og að þar sé ekið dagsdaglega á hjólum og jeppum (ólöglega reyndar).
Framtíðarplan er sandspyrnubraut við kvartmílubrautina.