Author Topic: Til sölu Toytu AE86 bílar  (Read 1771 times)

Offline jon mar

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Til sölu Toytu AE86 bílar
« on: August 31, 2004, 21:08:45 »
Af sérstökum ástæðum hef ég ákveðið að láta á það reyna að láta frá mér projectið mitt. :cry:

Í þessum felst, 1 stk ryðlaust AE86 boddy. Sem búið er að berstrípa og er verið að vinna undir sprautun.



Svo fylgir þessu annar AE86 sem er á plötum en ekki jafn ryðlítill. Hugsaði þetta sem partabíl.


Báðir bílarnir gangfærir og '87 árgerð. Rauði sá eini sem er fær á þjóðvegi landsins. Þetta er frábært tækifæri fyrir þá sem eru í leit að projecti.

Svo er heill agalegur hellingur af varahlutum, ss tvær vélar(óvíst um ástand, önnur rifin niður), læst drif(meðfylgjandi öxlar með), einhverjir sett af öxlum. 2 sett af orginal 14" felgunum, 1 sett af 14" American racing krómfelgum. Einhver dekk á þessu í misjöfnu ástandi. Svo er heill hellingur af allskonar drasli og dóti ýmiskonar sem tekur heila eylífð að telja upp.

Hafði hugsað mér 230þ kr í notuðum seðlum fyrir allt dótið. Selst aðeins saman.

Hægt er að ná mér í síma 693-9796 eða E-mail jonmar@internet.is.
Jón Mar Jónsson
'88 BMW 535i
'88 Jeep Cherokee 4.0L
'66 Ford Bronco