Author Topic: ABS og fl  (Read 2921 times)

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
ABS og fl
« on: November 05, 2004, 13:58:16 »
Er hér einhver sem gæti hugsanlega vitað hvar ABS er mögulega aftengt í Mitsubishi.
T.D. bíllinn sem ég er með, þar er ABS, spólvörnin og skriðstýring en
þetta hefur allt verið tekið úr samb.
Veit einhver hvað ég gæti fundið þessi realy eða hvað það heitir og þá hvað husanlega stendur á þessu dóti svo ég gæti þá kannski fundið það sjálfur..  :?
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
ABS og fl
« Reply #1 on: November 05, 2004, 16:20:44 »
er það ekki framm í huddi?
stendur ABS og eitthvað á lokinu.
lokið er með leiðbeiningum og svoleiðis dóti. er allavegana þannig í galant og lancer. kannski það sé eins í sigmu
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline BMW3

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
    • http://www.folk.is/shannon
ABS og fl
« Reply #2 on: November 09, 2004, 22:52:59 »
getur verið að ABS tölvan sé undir aftursætinu það er allavegana sollis á bmw

Offline Grill

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
skottinu..
« Reply #3 on: November 15, 2004, 20:34:12 »
Eg atti einu sinni MMC Sigma og i honum var unit i skottinu fyrir thetta.  

Ef Brimborg hefur att thennan bil sidastlidin 3 arin, slepptu thessu..... ekki illa meint.......  Thetta er yfirleitt tekid ur sambandi ef thetta bilar, soddan olukkuutbunadur og half islensku fjarlogin kostnadurinn vid ad koma thessu i lag...
Hallmar H.