Author Topic: Til sölu vw polo.  (Read 1989 times)

Offline jon mar

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Til sölu vw polo.
« on: August 27, 2004, 12:05:35 »
Jćja, ţá ćtla ég ađ prufa ađ auglýsa minn ástkćra Polo til sölu.

Bíllinn er 5 dyra
árgerđ 96
vél 1400cc
5gíra
Ekinn 130ţ km

Fínn eyđslugrannur bíll, tiltölulega ódýr í öllum rekstri bara.

Undir bílnum er svo Rieger spoilerkitt, Kamai grill, remus pústkútur, 15" álfelgur á low profile. Bíllinn er lćkkađur 45mm á gormum og dempurum. Green sía. Filmur. samlćsingar(ekki vw loftprump) og Viper ţjófavörn. Í bílnum er sportstíri og gírhnúi í stíl, einnig pedalar.

Bílnum fylgja 13" orginal stálfelgur međ vetrardekkjum, einnig fylgja 2 stk 15" nýleg vetrardekk (185/55R15). Svo er svona eitt og annađ af orginal dóti sem fylgir međ honum.

Bíllinn fćst á 470ţ kr stgr.





Áhugasamir hafi samband hér eđa í síma 693-9796, einnig jonmar@internet.is .
Jón Mar Jónsson
'88 BMW 535i
'88 Jeep Cherokee 4.0L
'66 Ford Bronco