því þetta er eldgamall þráður sem var endurvakin.. og svo er bíllinn minn orginal (allveg sama hvað allir trans am snillingar tuða yfir að það sé ekki fræðilegur útaf árgerðini) að bíllinn minn sem er´1984 árgerð er orginal með tpi motor.. mæði sést á motornum... og 4verkstæði buinn að staðfesta það. að bæði velin er tpi og bíllinn með rafkerfi sem samsvarar tpi or som og það sé bara buið að skella 4holfa milli heddi og blöndung..
Ef 1984 Transam er með TPI þá er það EKKI orginal! TPI kom 1985 í þessa bíla. Árið 1984 var boðið uppá TBI í L4 vélinni, 2 hólfa í V6 vélinni og 4 hólfa í V8. Samkvæmt öllum bókum þá var ekki einn TPI bíll framleiddur 1984 (og allar TPI bækur miða við 1985-1992).
Ef einhverjir verkstæðismenn á Íslandi halda því fram að þessi bíll hafi verið orginal TPI bíll af 1984 árgerð þá vita þeir ekki hvað þeir eru að segja.
Það sem líklegast hefur gerst er að sá sem að setti TPI vélina niður hefur notað rafkerfið úr bílnum sem vélin kom úr (eins og oft er gert).
Síðan þegar TPI innspítingin var tekin úr honum þá var þetta ekki lengur TPI bíll, heldur blöndungsbíll.
En 1984 Transam kom EKKI með TPI frá framleiðanda!