Author Topic: Hver átti þennan og hvað seldist hann á og svona :D  (Read 5526 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Hver átti þennan og hvað seldist hann á og svona :D
« on: August 31, 2004, 22:58:00 »
sælir/sælar

vinur minn var að versla sér trans am ´83 , sagður hafa stærri vél en 305...  :P

eina sem ég er forvitinn um hvaðan hann kemur og hvað var kaupverðið ;) og hvað er að greyinu.. nýji eigandi vil ekki gefa upp neitt nema lit og árgerð og svo vélastærð svo ég varð að taka spyphoto af honum til að vita hvernig hann lookar ;)





annars er þessi fíni grandprix til sölu  hehe

http://memimage.cardomain.net/member_images/1/web/529000-529999/529166_38_full.jpg
http://memimage.cardomain.net/member_images/1/web/529000-529999/529166_25_full.jpg
svona smá preview á bílnum ;) (eigandinn ætlar að gera auglýsingu en ég sé það fyrir mér...)

fleiri myndir: http://www.cardomain.com/memberpage/529166/2
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Hver átti þennan og hvað seldist hann á og svona :D
« Reply #1 on: August 31, 2004, 23:06:25 »
Snyrtilegasti bíll svona að sjá ! en ég veit ekkert !
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Hver átti þennan og hvað seldist hann á og svona :D
« Reply #2 on: August 31, 2004, 23:11:30 »
Númeraplatan að framan er alveg úti á túni :shock:
Árni J.Elfar.

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
Hver átti þennan og hvað seldist hann á og svona :D
« Reply #3 on: August 31, 2004, 23:27:27 »
ekki góð staðsetning á numeraplötuni :?
fínasti bill svosem :D
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline Spoofy

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 248
    • View Profile
B'ILINN MINN!!!!! :D :D
« Reply #4 on: August 31, 2004, 23:53:25 »
Ég átti þennan fyrir nokkru síðan seldi hann í Ágúst í fyrra. Það er 350 pikkup mótor í honum sem þarf að lappa uppá. Þessi sást uppá braut í sumar og síðasta sumar þá var sá sem keypti hann af mér að nauðga honum greyinu.. Ég keypti hann af bóndabæ rétt hjá Hveragerði fyrir 4 árum síðan sat inní skúr mest allan tíman þangað til að ég seldi hann til að fara í skóla.. Ætlunin var að gera hann upp þar sem hann er ekki í sínu besta ásigkomulagi... ef þú vilt vita fleirra þá bara spurja. :wink: Svona leit hann út þegar ég átti hann með sparsli og alles  :?
I grow my own!

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Hver átti þennan og hvað seldist hann á og svona :D
« Reply #5 on: September 01, 2004, 01:08:27 »
Sagðiru ekki að vinur þinn hefði verið að kaupa bílinn? en hann vill ekki segja þér hvað hann borgaði eða hvaða vél er í honum eða neitt um bílinn????...

....góði vinurinn,   alltaf gott þegar "vinir" geta talað saman
Einar Kristjánsson

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
Hver átti þennan og hvað seldist hann á og svona :D
« Reply #6 on: September 01, 2004, 02:29:07 »
Quote from: "einarak"
Sagðiru ekki að vinur þinn hefði verið að kaupa bílinn? en hann vill ekki segja þér hvað hann borgaði eða hvaða vél er í honum eða neitt um bílinn????...

....góði vinurinn,   alltaf gott þegar "vinir" geta talað saman



hugsaði það sama, meina. ég var að kaupa bíl fyrir vin minn í dag.,..
reyndar með hans peningum.. (ekki eins og ég skíti peningum til að gefa felaga minum bíl hehe)
hélt að vinir "shera" eða þið vitið hvað ég á við


btw ég keypti fyrir drenginn Camaro rs árgerð 92 :P smekklegan bíl :P
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Hver átti þennan og hvað seldist hann á og svona :D
« Reply #7 on: September 01, 2004, 08:45:09 »
... þú ert semsagt búinn að smita grey drenginn af þessari ólæknandi dellu fyrir 3 gen  :)  sem er samt skemmtilegasta veiki sem hægt er að fá...
   býð hann velkominn í hópinn
Einar Kristjánsson

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Hver átti þennan og hvað seldist hann á og svona :D
« Reply #8 on: September 01, 2004, 09:48:36 »
Glæsilegt framtak FannZi,nú ætla ég að smita mína vini.......reyndar hafa þeir allir slefað þegar þeir hafa séð gullið mitt  :lol:
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
Hver átti þennan og hvað seldist hann á og svona :D
« Reply #9 on: September 01, 2004, 12:18:45 »
reyndar smitaði hann mig á sínum tíma þegar hann keypti TK-370
sem er firebird formula 350LT1 árg88
:)
svona með frænda minum sem smitaði mig þegar ég var 6 7ára þegar hann átti camaro iroc-z :)
en meina krizzi drap mig með þessari dellu þegar hjann átti firebirdinn :)

en já honum er vel fagnað í hop 3gen manna :)
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline Mjási

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Hver átti þennan og hvað seldist hann á og svona :D
« Reply #10 on: September 01, 2004, 12:32:57 »
Maður verður nú að vita hvort að það sé eitthvað til í því þegar strákurinn segist geta fundið allt út um bílinn á sama og engum tíma :> þannig að þetta leynimakk var nú ekkert gert af kvikindisskap, en það er alltaf gaman að sjá eldri myndir af bílnum og heyra sögur um hann ,tjaah fyrir utan svona aftursætis/kynsvall sögur því þá þarf ég að fara að djúphreinsa öll sætin:> og þetta í sambandi við númeraplötuna að þá dettur mér ekki neinn betri staður í hug heldur en hún er á ,,,en hvað veit ég svosem ,,alltaf tilbúinn að heyra uppástungur :>
Ekki vera það upptekinn af áfangastaðnum að þú missir öllu sem gerist á leiðinni þangað

Offline Spoofy

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 248
    • View Profile
aftursætinn
« Reply #11 on: September 01, 2004, 18:29:58 »
Það var ekkert gert í aftursætunum sem ég veit um Það var nú bara látið húddið duga :oops:  :oops:  :oops:

 :D
I grow my own!

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Hver átti þennan og hvað seldist hann á og svona :D
« Reply #12 on: September 01, 2004, 19:45:11 »
Quote

....góði vinurinn,   alltaf gott þegar "vinir" geta talað saman

HÖGNI!!!! ;) , speak dog! :D , erum við ekki vinir?

hann sagði mér að það væri 350 vél , sagði mér litinn en vil ekki gefa upp kaupverð (giska á 200+ þús.. eins og þeir eru að fara á)

p.s. Mjási/högni: ég sagðist að ég myndi finna út hvaðan bílinn kæmi :D

endilega kaupið Grandprixinn.. vil hafa driver fyrir mig um helgar :D (leyfa systur hans að eignast bíl) svo er þessi flotta nýlega k&n sía í honum sem ég átti.

Högni.. ég er enn að bíða eftir bílnum fyrir utan hjá mér ;) , get lána þér djúphreinsunar ryksugu.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Mjási

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Hver átti þennan og hvað seldist hann á og svona :D
« Reply #13 on: September 01, 2004, 20:11:48 »
Uss suss suss hundurinn þinn  :D en já djöfull er ég ástfanginn af þessum bíl en það eru nokkrir hlutir sem þarf að kippa í lag áður en maður gerir nokkuð meira og mér líst vel á planið að gera þetta bara að fallegum bíl og síðan er bara að skella honum í sprautun þegar maður hefur efni á (selur annað lungað eða lifrina) og já endilega kaupið grand prixinn  :D  mig vantar bíl handa litlu systur þannig að skipti á ódýrari kæmu sér vel   :wink:
Ekki vera það upptekinn af áfangastaðnum að þú missir öllu sem gerist á leiðinni þangað

Offline Mjási

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Hver átti þennan og hvað seldist hann á og svona :D
« Reply #14 on: September 01, 2004, 20:19:15 »
það er spurning hvort að einhver hérna viti ekki um einhvern sem tekur að sér sprautun fyrir lítinn pening ef maður græjar alla mössun og svona sjálfur sem maður getur haft á bakvið eyrað í framtíðinni   :)
Ekki vera það upptekinn af áfangastaðnum að þú missir öllu sem gerist á leiðinni þangað

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
Hver átti þennan og hvað seldist hann á og svona :D
« Reply #15 on: September 01, 2004, 23:04:32 »
Davið ég get lofað þér að þessir bílar fara á meira en 200þús. verðin á þessum bilum er 400 til 800þús í ásættanlegu ástandi en ekki sinu besta

Quote from: "Mjási"
það er spurning hvort að einhver hérna viti ekki um einhvern sem tekur að sér sprautun fyrir lítinn pening ef maður græjar alla mössun og svona sjálfur sem maður getur haft á bakvið eyrað í framtíðinni   :)

þú veist hvað mössun er er það ekki?
það er ekki það sama og að gera bíl reddý fyrir sprautun allavegana
mössun er "lakkhreinsun" tekur upplitun og gulu af lakki, og "kústarispur" tildæmis

smá fróðleikur :)
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline Spoofy

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 248
    • View Profile
Hver átti þennan og hvað seldist hann á og svona :D
« Reply #16 on: September 01, 2004, 23:30:27 »
Það þarf nú að rúmlega massa hann greyið. ég veit um tvær leiðinlegar rispur sem eru á afturbrettinu farþegameginn (minnir mig) og nokkrar dældir sem þarf að laga. svo er búið að bletta hann en ég veit reyndar ekki hversu vel það er gert. Ég sá fram á það þegar ég átti hann að það þyrfti að sprautann
I grow my own!

Offline Mjási

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Hver átti þennan og hvað seldist hann á og svona :D
« Reply #17 on: September 01, 2004, 23:38:22 »
Ahhhhh mér fannst þetta líka eitthvað ekki passa hjá mér  :D
Ekki vera það upptekinn af áfangastaðnum að þú missir öllu sem gerist á leiðinni þangað

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Hver átti þennan og hvað seldist hann á og svona :D
« Reply #18 on: September 02, 2004, 01:03:33 »
fannar þegar maður segir 200+ þús þá þýðir það eflaust að lágmarksverðið er 200 þús kr :D

Högni: ég er byrjaður að hafa áhyggjur af þér.. ég benti þér á borgó ef þú vilt ódýrt með áhættu , sagði þér svo hvað væri lágmarksverð á heill sprautun hjá verkstæðum (skúrabraskarara heimta svipað) , annars mæli ég með Es bílasprautun (talaðu við mig ef þú vilt láta þá snilla sprauta bílinn , ég get redda flottum deal á þetta) , svo eru það bílasprautun alberts (hef heyrt góða hluti um hann , einu samskipti mín við hann voru að ég sótti um vinnu þar) og svo eru það þessir sem eru vanir amerískum og eru í kvartmíluklúbbnum (man ekki nöfn , synd og skömm þar sem ég veit hvar staðirnir eru)

p.s. það er eitthvað ryð í bílnum svo mössun dugar ekki langt ;) , þar sem högni/mjási vildi ekki fría hjálp mína þá er ég ekkert á leið til hans með suðuvél/sparzlið né trebban hehe. :D

annars á ég til loftpressu og sprautukönnu ef þú vilt reyna að sprauta hann sjálfur.. mæli ekki með því.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Mjási

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Hver átti þennan og hvað seldist hann á og svona :D
« Reply #19 on: September 02, 2004, 01:15:16 »
já ég póstaði þessu bara áður en við töluðum um það  :) en við finnum eitthvað sniðugt útúr þessu  :D
Ekki vera það upptekinn af áfangastaðnum að þú missir öllu sem gerist á leiðinni þangað