Sæll
Það voru nokkrir drengir úr Hafnarfirði sem fóru á Transinum til Ibisa minnir mig. Ég man ekki hvað þeir heita en mig minnir að eigandinn hafi verið Valsson, þá sonur Vals Ásmundssonar, Þeir muna þetta ábyggilega einhverjir þessara gömlu kvartmílukalla. Maður er orðinn svo kalkaður.
Einhver af þeim sem fóru þessa ferð eiga ábyggilega góðar myndir handa þér.
Kveðja
Maggi, gleyminn Hafnfirðingur