Kvartmílan > Almennt Spjall

smá vangaveltur um invols

(1/1)

siggik:
ok málið er að ég er með vél úr suzuki swift gti 1300 twincam

ég var að velta fyrir mér , ég á 1 auka vél, og langar að taka hana upp og leika aðeins með hana, ég er frekar mikill amatör í kringum vélar, en hef heyrt hluti einsog að bora út, þrykktir stimplar, heitir ásar osfr,

mín spurning er hvað gæti ég gert fyrir þessa vél (100hp/83trq) í 800kg bíl, hvað gæti ég gert á viðráðanlegu verði og aukið þessar tölur, ég hef verið að sjá tölur í kringum 160hp án turbó, það er sonan viðmiðið

sá 1 rebuilt kitt á netinu  : http://www.importperformanceparts.net/imports/pek-suzuki.html

er þetta eitthvað sem vert er að ath, 71 þús eða er bara betra að kaupa þetta heima ?


takk fyrir :roll:

Navigation

[0] Message Index

Go to full version