Kvartmílan > Almennt Spjall

Mig vantar gamlar myndir af bílnum mínum.

(1/2) > >>

1965 Chevy II:
Það birtust myndir af bílnum mínum á Spáni einhverntíman í Samúel eða eitthvað álíka ef einhver á þær myndi ég vilja fá afrit.

Kristófer:
Sæll Frikki, ég kannast eitthvað við þetta ég var að skoða gamlan blaða bunka í "húsinu " norður í Ingólfsfirði fyrir nokkrum árum sá þá orange 76 trans, einmitt í útlöndum á gömlu íslensku númerunum.
Þú skellir þér bara í bíltúr og bankar uppá þú færð alveg örugglega að kíkja í blaðið. :roll:

1965 Chevy II:
Blessaður,ég geri það bara,ég þarf að fara að truntast með fellihýsið í geymslu þarna rétt hjá svona hvað að hverju og fæ kaffi hjá þér í leiðinni.
Þú verður þá að finna blaðið! ég hringi á undan mér.
 8)
Takk

Kristófer:
Sorry my friend, en blaðið er í "húsinu" í Ingólfsfirði og kaffið líka. :(
Þannig að þú ættir að prufa fellihýsið á alvöru íslenskum malarvegum fyrir norðan áður en að þú leggur því fyrir veturinn.

1965 Chevy II:
Númer hvað er húsið? :lol:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version