Author Topic: BÍL STOLIÐ.  (Read 2424 times)

Offline Einar Camaro

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
BÍL STOLIÐ.
« on: August 20, 2004, 10:25:32 »
Sæl öll.

Vinnufélagi minn lenti í því leiðindar atviki að bílnum hans var stolið í nótt, 20.8 milli 01:30-07:00.
Hann var ekki í kaskó svo þetta er talsvert tjón fyrir hann. Ef þið sjáið eða vitið eitthvað um bílinn, endilega hafið samband við Stefán, 861-7210 eða við Lögregluna í Rvk.

Nissan Sunny '91
grár 2dyra, álfelgur.
Skráningarnúmer: MH-556

Takk takk.
Einar.

Offline Bibbi_309GTi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
    • http://www.bjarni-palsson.tk
BÍL STOLIÐ.
« Reply #1 on: August 20, 2004, 16:49:44 »
Jahérna, enn einn Nissan Sunny frá 90-92. Þetta er eflaust bíll númer 5 eða 6 bara í sumar held ég. Hlýtur að vera auðvelt að finna þann sem er að þessu. Trúi ekki öðru, viðkomandi aðili hlýtur einhvsstaðar að geyma þetta og það er eflaust ekki lítið pláss sem hann notar í það.


Það er að segja að sjálfsgöðu að þetta sé sami aðili. Ég verð allavega með opin augu  :shock:  !!!
Bjarni Þór
Svartur 309 GTi Puggi '91
Nissan 200sx , s13 Drifter (Seldur)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
BÍL STOLIÐ.
« Reply #2 on: August 23, 2004, 00:32:32 »
aðal nissan þjófurinn svokallaði (stal 14 nissan á einu kvöldi situr enn inni svo ekki hann , situr inni einmitt fyrir bílaþjófnað og öll gömul brot sín.. löggan+dómsstól nenntu þessu ekki lengur og skellti honum inn) , annars héld ég að hann hafði náð að stela yfir 30 nissan á árinu.. svo eru það fleiri bílategundir sem hann komst yfir.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857