Kvartmílan > Mótorhjól
suzuki gs 750
trausti:
herru var að spá hvort það væri séns að koma 750 jettum í 1100 gs blöndunga er nefnilega með 1100 blöndunga á 750 81 gs hjóli og það er ekki alleg að virka sko :(
svo var ég að spá hvort það ætti eikker jetta handa mér :?:
phoenix:
eru þetta ekki alltof stórir blöndungar óháð því hvað þú reynir að jetta og stilla þá?
trausti:
það er nú spurninginn ég var að spá hvort eikker af ykkur snillingunum vissi það :wink:
eva racing:
Sæll.
Ekki er ég viss um að það sé pávertrikk að setja svona stóra blöndunga á þetta hjá þér. Ef þú ætlar að djétta þá til þarftu sennilega að fara upp með jettana (niður með nálarnar) því blöndungarnir fá minni púls á minni mótor (sog sjokk í innsogsslagi) þó þeir geti kannski jafnað sig á meiri snúning t.d. yfir 6000 rpm.
Það voru 16400 japanskir tæknimenn og vélagúrúar búnir að finna út hvernig blöndungar væru bestir á gripinn, Af hverju heldurðu að þú getir gert betur ???? Oft þegar menn eru að gera svona þá er sagt 'þvílíkt spark sem kemur á bla bla snúning' Oftar en ekki er engin aflaukning heldur er hjólið loks að komast inn á páver eftir að rembast yfir lágsnúning sem var búið að eyðileggja.( með trikkum)
Hvað haldið þið að séu mörg hjól sem eru eftir miklar tjúningar og mikil trikk sem ná ekki enn þeim tíma sem þau eiga að fara óbreitt.
(nefnum engin nöfn)
'Eg á til orginal tora á svona grip (komplett vél í slátri) ef þú hefur áhuga á verslun og viðskiftum.
Bara skoðun gamals hjólara.
trausti:
hvað viltu fá fyrir blönndungana ? ekki áttu þá til afturbretti og stefnuljós á sama hjólið
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version