Kvartmílan > Almennt Spjall

Musclecars í Kapelluhrauni

(1/3) > >>

Vettlingur:
Myndir frá alveg frábærum degi, þeir sem stóðu að þessu eiga miklar þakkir fyrir.  :lol:
http://community.webshots.com/album/175059395BlMiFA

Racer:
hvað hvað engar myndir af spyrnunum :(

hefði mátt fá group mynd af Mach 1 flotanum þarna (7 sem ég taldi)

sveri:
Sælir getið þið sagt mér hvort að firebirdinn fór rön á brautinni (sá flippersprautaði) Við fórum aldrei með hann suður til þess að prófa?

Racer:
áttu mynd af honum plain? , ég ætti að sjá strax hvort hann spyrnti þar sem ég sá um að taka pappírana og merkja bíla svo þeir máttu spyrna.

sveri:
mynd númer 4 í galleríinu hér að ofan.

kveðja sverrir karls

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version