Saelir felagar.
Takk fyrir kvedjur og oskir.
Vid erum edlilega anaegdir med tennan arangur. 6. saeti i flokknum og 7. saeti i allri keppninni af um 12o keppendum. Adeins til ad upplysa hvers konar bilar eru tarna a undan. 1. saeti 930 hestafla Evo 2,4 ltr. 10,32 sek. 2. saeti 700-800 hestafla Skyliner a 10,33 sek. 3. saeti 800+ hestafla Skyliner a 10,64, 4. saeti 600+ hestafla Golf med 5 cyl Audi Quattro vel a 10,65, 5. saeti 2,33 ltr. Impreza (eldra body) a 10,76 sek., 6. saeti 1200 hestafla Supra m/nitro a 10,84. Imprezan okkar er 2,o ltr. 532 hestofl (dynotest 2. agust) og for a 10,85. Tarna voru margir adrir bilar 600+ til 900 hestofl. Tetta eru allt gotubilar a loglegum gotudekkjum (DOT merktum). Vid forum eina ferd i hamarkshrada a 1,25 milu og nadum 177,1 milu eda um 285 km. Rodina tar veit eg ekki enn, en tad eru ekki margir bilar sem na tessum hrada. Tad var mikil upplifun ad vera a tessari keppni. Umraedur um tessa keppni ma finna a
www.scoobynet.co.uk og einnig a
www.bbs.22b.comBestu kvedjur fra Englandi.
Halldor Jonsson