Sæll, ég er í þessum breytingum á mínum, þ.e. t-56 installing....
Kassinn þarf að vera úr LT-1 bíl, það er EKKI hægt að nota úr LS-1 bíl.
það er í rauninn hægt að gera þetta á tvo vegu,
---
1. að nota t-5 kúplingshús og milliplötu til að bolta það við kassann;
- þá notaru t-5 svinghjólið og standard kúplinguna á það, (push style)
---
2. að nota t-56 kúplingshúsið, þá þarf enga milliplötu og það boltast beint aftaná gamla mótorinn, þá þarf hinsvegar að nota sérstakt svinghól frá Centerforce, sem er í raun breytistikki frá gömlu yfir í nýtt, þá notaru kúplinguna og pressuna úr 4gen bílnum (pull style), þú getur ekki notað svinghjólið úr 4gen bílnum því að LT-1 mótorinn er internally ballanced, en gamli sbc (fyrir ´88) er extenally ballanced, fyrir utan að svo er líka önnur gatadeiling á því.
---
Svo þarf annann gírkassabita (crossmember), þ.s. gírkassapúðinn á t-56 kemur um 20-30cm aftar heldur en t-5. Flottir gírkassabitar eru til frá t.d. spohn og fást held ég á
www.summitracing.com .
Gamla drifskaftið er notad aftur, held að það þufi að stytta það.
Held að ég hafi lesið einhversstaðar að það þurfi aðeins að rýmka gatið í gólfinu því stöngin kemur aðeins aftar, en sleppur samt flott í consolið.
Svo kemur dýra vesenið, t-56 kassinn kemur bara með digital speed sensor, en í 3-gen er mekanískur hraðamælir, þannig að það er annaðhvort að kaupa sér rándýrt breyti júnit í kassann, eða rándýrann digital hraðamælir.
man ekki meira í bili, endilega bara spyrja ef þig vantar meiri upplýsingar.
ertu búinn að ná þér í svona kassa? úr hvaða árgerð af bíl er hann?
og hvað borgaðiru fyriri kvikindið?
Kv. EinarAK
s.8660734