Author Topic: Vantar spare parts í 3gen trans.  (Read 5422 times)

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Vantar spare parts í 3gen trans.
« on: August 26, 2004, 11:42:06 »
Jæja drengir,nú vantar mig sitthvað í Transinn.

Mig vantar helst svuntunna undir vatnskassan,þessa gúmikenndu sem sogar loftið í vatnskassan.

Svo vantar mig eitt og annað...bara póstið þvi sem þið eigið og viljið losna við....Endilega !!

Svo væri gaman að heyra hvað það væri sem væri að hjá mér,annars vegar virkar ekki bensín mælirinn ?

og svo hins vegar fer kæliviftan ekki í gang,það er greinilega búið að beintengja minni viftuna sem á að fara í gang þegar bíllinn er keyrður með AC on en hinn virkar ekki !


Endilega ausið yfir mig ykkar góðu þekkingu og varahlutum !
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Vantar spare parts í 3gen trans.
« Reply #1 on: August 26, 2004, 11:54:32 »
Ég keypti Air Deflector hjá:

http://www.yearone.com/serverfiles/fbshopmain2.asp?cat=G

Þú færð þetta örugglega ekki notað hér á landi í ásættanlegu ástandi.

Ef bensínmælirinn sínir alltaf fullt þá er vírinn að sender dótinu farinn (minnir að hann gefi jörð á mælinn).  Annars er ómögulegt að segja hvað þetta er, gætir þurft að skipta um unit.

Þú getur fengið nýja rofa fyrir vifturnar sem setja þær í gang fyrr en orginal setupið.  Getur líka sett manual rofa á þær.  Ættir að athuga hvort þær fara í gang ef settur er straumur á þær (gæti verið viftumótorinn sem er farinn).  

Þú ættir að lesa greinarnar um vifturnar á www.thirdgen.org

Ég á eitthvað dót eftir úr 1984 Transam, m.a. spoiler, plötuna sem kemur á afturúðuna, frambretti, afturrúðu, grátt teppi og einhvað af sætadóti.  Einhverjir rafmagnsmótorar eru líka til (en er ekki búinn að ákveða hvort þeir séu til sölu).
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Vantar spare parts í 3gen trans.
« Reply #2 on: August 26, 2004, 12:56:26 »
'Eg finn ekki þetta airflow dæmi á þessari síðu ?

Þessi spoiler er þetta eins og ég er með núna ?

Minn er nefnilega orðin frekar ljótur + plastið á hleran..eru þetta rimlarnir ?

Er það ljót að fá sér svoleiðis á hann ?
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Vantar spare parts í 3gen trans.
« Reply #3 on: August 26, 2004, 13:02:06 »
Ég sé það núna að þetta er ekki sami spoiler (sami á þínum og mínum).

Þessa plötu sem ég var að tala um er kannski hægt að kalla skottlok (þó hún sé ansi lítil), en þetta er járnplatan sem tekur við af rúðunni (og spoilerinn boltast í).

Ég hef aldrei verið hrifinn af plastrimlunum sem settir voru á þessa bíla, en menn hafa mismunandi smekk......
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Vantar spare parts í 3gen trans.
« Reply #4 on: August 26, 2004, 13:21:19 »
ok......en ég finn ekki Air Deflector á þessari síðu,þó ég klikki á Cooling ?
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Vantar spare parts í 3gen trans.
« Reply #5 on: August 26, 2004, 14:19:09 »
Leitar undir "body" og finnur þetta undir fyrirsögninni "Lighting/Deflectors"
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Vantar spare parts í 3gen trans.
« Reply #6 on: August 26, 2004, 15:25:39 »
Heyrðu Nonni,gætirðu sagt mér afhverju GTA felgurnar eru dýpri að framan en að aftan ?
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Vantar spare parts í 3gen trans.
« Reply #7 on: August 26, 2004, 15:32:07 »
Mig minnir að þetta hafi tengst diskunum.  Bílar með jskálar að aftan sem fengu 16" felgur voru með spacera.  Ef bíllinn var hinsvegar með diska þá þurfti þá ekki.  Annars þá hef ég ekki velt þessu sérstaklega fyrir mér, en þetta heyrði ég einhverntíma.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Vantar spare parts í 3gen trans.
« Reply #8 on: August 26, 2004, 15:43:19 »
'eg þarf þá að leyta að 2 "16 fram felgum !!! til a skella þeim að aftan!

Nátturulega bara pjatt....en  :)
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Vantar spare parts í 3gen trans.
« Reply #9 on: August 26, 2004, 19:32:28 »
Og afturfelgurnar passa ekki að framan þær rekast í eyru á dempurunum.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Vantar spare parts í 3gen trans.
« Reply #10 on: August 26, 2004, 19:52:40 »
Quote from: "nonni vett"
Og afturfelgurnar passa ekki að framan þær rekast í eyru á dempurunum.


Nonni my friend,veist þú um svona air deflector handa mér,og 2 GTA framfelgur ? :wink:
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Vantar spare parts í 3gen trans.
« Reply #11 on: August 26, 2004, 23:21:52 »
Quote from: "Binni GTA"
Quote from: "nonni vett"
Og afturfelgurnar passa ekki að framan þær rekast í eyru á dempurunum.


Nonni my friend,veist þú um svona air deflector handa mér,og 2 GTA framfelgur ? :wink:
Ebay rokkar  :mrgreen:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
Vantar spare parts í 3gen trans.
« Reply #12 on: August 26, 2004, 23:42:02 »
jæja :P því hann Binni er byrjaður :D þá spyr ég því enginn vill skoða minn þráð. en á einhver allt mælaborðið í svona bíl handa mér? mér vantar varahluti úrþví :D
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is