Author Topic: Musclecar eða ekki musclecar, aftur  (Read 3168 times)

Offline moni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Musclecar eða ekki musclecar, aftur
« on: August 17, 2004, 19:08:08 »
Ég man eftir umræðu um daginn um hvaða bílar teljast musclecar eða ekki, en ég var að lesa bílablað í gær, Popular Hot Rodding, og þar var verið að tala um ´69 Camaro og fleiri bíla, með small block, og það var talað um þá sem muscle cars, og ég fór þá að spá...

Eru ekki bílar frá svona ´62 til ´74 með bbc kallaðir musclecars, eða eru það bara allir þessir gömlu amerísku sportbílar??? :)
Kv. Gunnar Hans...

Offline PGT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Musclecar eða ekki musclecar, aftur
« Reply #1 on: August 17, 2004, 19:28:03 »
ég las eitthvern tímann í, hvort það var Hot Rod, man það ekki, að það væru t.d. mjög skiptar skoðanir á því hvort að AC Copra væri muscle car, því að hún er tveggja sæta....
BMW 335i
12,66 @ 120,1 mph
2,26 í 60 ft. :lol:

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Musclecar eða ekki musclecar, aftur
« Reply #2 on: August 17, 2004, 19:35:29 »
AC Cobra er ekki Muscle Car þar sem Cobran er BRESKUR BÍLL með U.S. VÉL.


Og ég held að það skipti engu máli hvort að bíll sé með SB eða BB í sambandi með það hvort að hann sé Muscle Car eða ekki.

Það eru eflaust mjög skiptar skoðanir um það hvaða bílar teljast með,
Persónulega finnst mér nóg að þeir séu gamlir amerískir KAGGAR, sem sagt engin teppi og/eða station dollur og aflleysingjar
Agnar Áskelsson
6969468

Offline moni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Musclecar eða ekki musclecar, aftur
« Reply #3 on: August 17, 2004, 19:54:35 »
Quote from: "firebird400"
AC Cobra er ekki Muscle Car þar sem Cobran er BRESKUR BÍLL með U.S. VÉL.


Og ég held að það skipti engu máli hvort að bíll sé með SB eða BB í sambandi með það hvort að hann sé Muscle Car eða ekki.

Það eru eflaust mjög skiptar skoðanir um það hvaða bílar teljast með,
Persónulega finnst mér nóg að þeir séu gamlir amerískir KAGGAR, sem sagt engin teppi og/eða station dollur og aflleysingjar


Já ég er mjög nálægt því að vera sammála þessu!!! mjög :D
Kv. Gunnar Hans...

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Musclecar eða ekki musclecar, aftur
« Reply #4 on: August 17, 2004, 21:15:07 »
Vanalega var talað um að F-body væri Pony car.  Ég held að Mustanginn hafi lennt í þessum flokk líka.

Kv. Jón H.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Ozeki

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Musclecar eða ekki musclecar, aftur
« Reply #5 on: August 17, 2004, 21:56:36 »
Musclecarclub.com er með skilgreiningu á þessu ..