Author Topic: Póleringar  (Read 2809 times)

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Póleringar
« on: August 12, 2004, 21:37:40 »
Jæja þá er ég búinn að vera að dunda mér við að ná felgunum mínum betri.  Mér höfðu áskotnast orginal  16" High Tech felgur undan Transam, en minn var orginal á 15" felgum.  

Eins og búast mátti við af þetta gömlum felgum þá var útlitið kannski ekki 100%, en efniviðurinn góður (alveg óskemmdar).  

Eftir smá dútl með sandpappír af ýmsum grófleika og klárað með Metal Polish frá Mothers, þá er árangurinn þessi (þetta er ekki mynd af sömu felgunni en sú póleraða var eins og fyrri myndin).

Kv. Jón H.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline moni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Póleringar
« Reply #1 on: August 12, 2004, 21:58:35 »
Nice...
Kv. Gunnar Hans...

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Póleringar
« Reply #2 on: August 12, 2004, 22:08:08 »
Geggjað....hvað tók þetta langan tíma ?
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Póleringar
« Reply #3 on: August 12, 2004, 22:21:33 »
Langan.............. ;)

Ég var fyrst full feiminn við grófa pappírinn og vann mér þetta því erfiðara en ég þurfti.  Ætli það hafi ekki farið um 4 tímar samtals í felguna.  Ég er byrjaður á þeirri næstu og veit núna hvað ber að varast svo ég geri ekki ráð fyrir að ég verið meira en ca. 2 tíma með hana.

Þetta er töluvert púl en vel þess virði þegar árangurinn kemur í ljós :)

Kv. Jón H.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Póleringar
« Reply #4 on: August 12, 2004, 23:55:26 »
flott, best að nota 1000 og vatn... pólera svo og brosa :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.