Kvartmílan > Almennt Spjall
Gaman á Kvartmílubrautinni...
(1/1)
Árni S.:
Nokkrir góðir menn komu saman á kvartmílubrautinni í dag, settu upp ljósin og tóku smá test and tune.
ÁmK Racing:
Sæll Árni. voru einhverjir góðir tímar.Kv Árni Már.
Árni S.:
Það var nú ekki mikið um að menn væru að gera góða hluti, ekki mjög gott track. Kallinn fór reyndar sinn besta tíma, 11.93, og bætti svo hraðann í annari ferð, fór 113.3mph. Brautarhitinn var ekki mikill, gæsaskítur út um allt og svo fór að dropa seinni partinn og svo að rigna. Bíllinn hjá Leif tók hressilega á og sleppti hjólum á línunni, reyndar sá ég það ekki en menn sögðu að þetta hafi verið tilkomumikið. Svo bara föstudagurinn, spáir vel :D :D
Navigation
[0] Message Index
Go to full version