Kvartmílan > Almennt Spjall

Fjórðu kynslóðar sæti í þriðju kynslóð

<< < (3/5) > >>

Binni GTA:
Hvernig er það,Hvað er það mikið mál að skella Digital mælaborði í bíl sem er með Venjulegum Gauges  :?:

Nonni:
Nú veit ég ekki.  Það er allt hægt.  Þú ættir að athuga á www.thirdgen.org en mig minnir að þar sé grein um þetta.  Ef ekki þá færð þú örugglega svar á spjallborðunum þeirra (mjög margir þriðju kynslóðar sérfræðingar).

Kv. Jón H.

Binni GTA:
Ok....gat ekki séð neitt svona við fyrstu sýn á síðunni,en áttu einhverjar myndir af þínum ?

Nonni:
Ég á nokkrar gamlar, og einhverjar af honum í vinnslu.  Læt tvær gamlar fljóta með :)

Kv. Jón H.

Binni GTA:
Nice.....ætlarðu að halda litnum........er bara mjög flottur svona + ef hann væri á GTA felgunum  8)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version