Author Topic: Grindartenging, hver getur tekið svona að sér?  (Read 4674 times)

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Grindartenging, hver getur tekið svona að sér?
« on: August 24, 2004, 12:41:04 »
Sælir/ar

Ég er með þriðju kynslóðar Transam, en GM gleymdi víst að setja helminginn af grindinni í þessa bíla.  Ég get keypt tilbúnar tengingar að utan, en þar sem að þetta eru bara prófílar þá var ég að velta því fyrir mér hvort einhver verkstæði, eða laghentir aðilar gætu aðstoðað mig við þetta.

Bíllinn þarf að standa í hjólin þegar tengingin er soðin í svo að þetta smelli allt rétt, svo að viðkomandi verður að hafa annaðhvort grifju eða lyftu sem tekur undir hjólin.

Tengindin yrði þá væntanlega eins og er á þessari mynd.

Kveðja,

Jón H.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Grindartenging, hver getur tekið svona að sér?
« Reply #1 on: August 24, 2004, 22:04:55 »
Ég er búin að setja grindar tengingar í bílin hjá mér en þær lít ekki allveg eins út og þessar, þær voru sko tengdar beint á milli fremri og aftari grindarbitana og það þurftu að skera úr gólfinu til að koma þeim almennilega fyrir, síðan var allt keng soðið fast í gólfið og grindarbitana.
Kristján Hafliðason

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Grindartenging, hver getur tekið svona að sér?
« Reply #2 on: August 24, 2004, 22:26:28 »
Ég vil helst sleppa við að þurfa að skera í gólfið, en ég held að það þurfi ekki þegar þetta er gert eins og myndin sínir.  

Það eru margir sem geta gert þetta vel, en flestir virðast ekki hafa lyftu sem tekur undir hjólin, sem er nauðsynlegt til að allt sé rétt gert.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Grindateinging
« Reply #3 on: August 25, 2004, 01:04:12 »
Ég er með  grindarteingigar í Camaronum hjá mér frá SSM.Þær eru allt öðrvísi en þessar ég þurfti ekkert að skera í gólfið þegar ég setti þær undir.Þær komu bara undir og svo sauð maður sitthvorn endanog svo púnta í sílsinn.Helvíti gott og þræl virkar.
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline snæzi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Grindartenging, hver getur tekið svona að sér?
« Reply #4 on: August 25, 2004, 08:29:18 »
Ég gerði þetta hjá mér.... með svona tilbúna prófíla og ég þurfti að skera út gólfinu.... ég skar úr því og tengdi beint á milli fremri og aftari grindarbitana... hellvítis vesen en þetta virkar.....
en ef þú værir ekki buinn að kaupa þessa prófíla þá hefðiru geta keypt svona bita sem eru með eitthverjum beygingum á þannig að þú þarft ekkert að gera nema bollta þá fasta.... ss fara framhjá öllu draslinu... pústinu og gólfinu.
"The weak will perish"

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Grindartenging, hver getur tekið svona að sér?
« Reply #5 on: August 25, 2004, 08:34:25 »
Ég var búinn að skoða alla þessa tilbúnu tengingar.  Leist best á tengingar frá Kenny Brown en þær voru fokdýrar ($280).

Finnst bara svolítið mikið að borga 200-300 dollara (+ flutning) fyrir járnið og eiga svo eftir að sjóða það í (því það er best að sjóða þetta, þó mikill munur finnist eftir að dótið hafi verið boltað í).
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Grindartenging, hver getur tekið svona að sér?
« Reply #6 on: August 25, 2004, 12:16:27 »
Sæll,
Talaðu við Ingvar á Penzoil smurstöðinni í Hafnarfirði hann er með svona lyftu og suðugræjur og bíladellu í þokkabót.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Grindartenging, hver getur tekið svona að sér?
« Reply #7 on: August 25, 2004, 13:23:00 »
Takk, ég spjalla við kappann :)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
Grindartenging, hver getur tekið svona að sér?
« Reply #8 on: August 25, 2004, 14:32:03 »
hvað gerir þessi grindatenging nákvæmlega?*ljósk*
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Grindartenging, hver getur tekið svona að sér?
« Reply #9 on: August 25, 2004, 14:42:48 »
Gerir bílinn stífari.  Þessir bílar eiga til að snúa uppá sig bæði þegar gefið er hraustlega í og þegar þú keyrir t.d. fram af kanti.  Tengingin kemur í veg fyrir það (og allskonar fleira dót, alltaf spurning hve langt á að ganga).  

Það er t.d. algengt að þessir bílar ryðgi á samskeytum fyrir aftan farþegahurð.  Það er rakið beint til þessarar hreyfingar.

Kv. Jón H.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
Grindartenging, hver getur tekið svona að sér?
« Reply #10 on: August 26, 2004, 16:19:09 »
skil, alltaf lærir maður eitthvað nýtt 8)
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline Trans Am '85

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Grindartenging, hver getur tekið svona að sér?
« Reply #11 on: August 27, 2004, 11:38:39 »
Er einmitt búinn að vera skoða þetta í minn líka, þetta er algjört must í þessa bíla. En ertu búinn að tala við þennan Ingvar? Væri ágætt að fá að vita hvort hann myndi vilja taka þetta að sér, þar sem ég er búinn að leita útum allt að einhverjum sem vill gera þetta fyrir mig án þess að verða ágengt  :(
Björn Eyjólfsson

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Grindartenging, hver getur tekið svona að sér?
« Reply #12 on: August 27, 2004, 11:46:02 »
Ingvar telur sig ekki hafa réttu verkfærin í þessa aðgerð.  Ég er því enn að leita  :(
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Grindartenging, hver getur tekið svona að sér?
« Reply #13 on: August 27, 2004, 13:56:30 »
Nú er hann eitthvað farinn að eldast kallinn,slípirokkur og suðuvél :?:  :?:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Grindartenging, hver getur tekið svona að sér?
« Reply #14 on: September 03, 2004, 20:50:04 »
Ég er enn að leita að einhverjum sem væri til í að skoða þetta :!:
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race