Kvartmílan > Almennt Spjall
10.85 @ 119mph
baldur:
Ætli hann hafi ekki bara orðið bensínlaus á miðri braut...
moni:
--- Quote from: "baldur" ---Ætli hann hafi ekki bara orðið bensínlaus á miðri braut...
--- End quote ---
Það hefur eitthvað klikkað... Original Z06 fer á 12,4@116 mph (uppgefið frá Chevy), þannig að þessi er alveg langt frá því...
Björgvin Ólafsson:
--- Quote from: "baldur" ---Og hver er í 6. sæti í C flokki annar en Guðlaugur Halldórsson á Subaru Impreza WRX, á tímanum 10.85 á 119mph
Ég held þetta verði að kallast góður tími!
--- End quote ---
Geggjað, til hamingju með þetta!!
kv
Björgvin
Ice555:
Saelir felagar.
Takk fyrir kvedjur og oskir.
Vid erum edlilega anaegdir med tennan arangur. 6. saeti i flokknum og 7. saeti i allri keppninni af um 12o keppendum. Adeins til ad upplysa hvers konar bilar eru tarna a undan. 1. saeti 930 hestafla Evo 2,4 ltr. 10,32 sek. 2. saeti 700-800 hestafla Skyliner a 10,33 sek. 3. saeti 800+ hestafla Skyliner a 10,64, 4. saeti 600+ hestafla Golf med 5 cyl Audi Quattro vel a 10,65, 5. saeti 2,33 ltr. Impreza (eldra body) a 10,76 sek., 6. saeti 1200 hestafla Supra m/nitro a 10,84. Imprezan okkar er 2,o ltr. 532 hestofl (dynotest 2. agust) og for a 10,85. Tarna voru margir adrir bilar 600+ til 900 hestofl. Tetta eru allt gotubilar a loglegum gotudekkjum (DOT merktum). Vid forum eina ferd i hamarkshrada a 1,25 milu og nadum 177,1 milu eda um 285 km. Rodina tar veit eg ekki enn, en tad eru ekki margir bilar sem na tessum hrada. Tad var mikil upplifun ad vera a tessari keppni. Umraedur um tessa keppni ma finna a www.scoobynet.co.uk og einnig a www.bbs.22b.com
Bestu kvedjur fra Englandi.
Halldor Jonsson
1965 Chevy II:
Sniiillllingar innilega til lukku med rosa árangur.
Kvedja frá Spáni. 8)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version