Kvartmílan > Almennt Spjall

Græjan hans Þórðar

(1/1)

ElliOfur:
Mílufólk.

Ég frétti af þessum flotta árangri hjá þórði á heimi hunter græjunni.
Mig langar að vita specs, sjá myndir, og helst langar mig að fá að skoða græjuna í bak og fyrir einhverntíman :)
Vitið þið hvort hann kemur á næstu mílu, sem mér reiknast til með að sé væntanlega um þarnæstu helgi, 8. ágúst (correct me if im wrong)

Takk

moni:

--- Quote from: "therock" ---Mílufólk.

Ég frétti af þessum flotta árangri hjá þórði á heimi hunter græjunni.
Mig langar að vita specs, sjá myndir, og helst langar mig að fá að skoða græjuna í bak og fyrir einhverntíman :)
Vitið þið hvort hann kemur á næstu mílu, sem mér reiknast til með að sé væntanlega um þarnæstu helgi, 8. ágúst (correct me if im wrong)

Takk
--- End quote ---


Ok það er enginn fróðari en ég búinn að svara þannig ég get sagt það sem ég veit...

Fyrsta mál, hann er HEMI HUNTER...

Specs: 572cid Chevrolet, 2200++ hp, með blower og gengur fyrir alcoholi...

Ég býst við því að hann láti sjá sig á næstu mílu, hann er búinn að mæta á síðustu 2...

Frá kvartmílu þann 24/7 (tekið af www.bilavefur.tk )

Navigation

[0] Message Index

Go to full version