Author Topic: AE92 prójekt...Eftirsjáanleg sala :(  (Read 1970 times)

Offline bmf

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
AE92 prójekt...Eftirsjáanleg sala :(
« on: July 28, 2004, 21:27:08 »
Jæja, þá er elskan loks til sölu og mar búin að komast til botns á öllu
þessu rugli sem er búið að vera í gangi með hann og get loks auglýst hann :roll:

En hann er hér með(því miður) TIL SÖLU!

Þetta er Toyota Corolla 1988 Gti Twincam sem er MIKIÐ endurnýjaður og
er sama sem ryðlaus og MJÖG skemmtilegur :) Búið að vera prójekt hjá
mér síðasta 1-2 mánuði að endurnýja þennan bíl frá grunni og
ég vildi gera nokkuð original bíl með mínu ákveðnu lúkki 8) þanning að
hann var bara endurnýjaður ekki moddaður!(Well, fyrir utan Xenon-White
Halogen perur, króm pedalar og filmuð ljós 8) :lol: )

Var heilsprautaður hvítur aftur fyrir ca mánuði síðan og mest ALLT ryð
fjarlægt(þetta er 100% með ryðlausari/fallegri eintökum landsins)
Vélin og gírkassinn í þessum bíl er aðeins ekinn rúmlega 180þ en boddí
ekið aðeins meira en það(en sést ekki á því lengur hehe)

En T.D. var:- Skipt um bremsuklossa allan hringinn og bremsudælur að aftan(diskar mjög góðir)
- Skipt um vatnskassa og vatnslás
- Nýja Olíu og bensínsíu(Var með pipercross síu sem fylgjir bílnum en ég
keypti upprunalega Gti loftsíu boxið ásamt skynjaranum og setti það í aftur)
- Setti upprunalega Gti tvöfalda kútinn undir(alvöru Gti sánd 8) )
- Innrétting tekin ALVEG úr ásamt teppum/sætum og þrifið/endurnýjað
- settar 16" AEZ felgur undir honum ásamt Low Profile Dekkjum(2 heilsárs að framan)
- Ofl Ofl Ofl

Jæja.....myndir: :banana:










Svo uppá fönnið...svona var hann þegar ég fékk hann :shock:  :D


Fór og lét lesa af honum í tölvu og það kom ekkert fram þar nema það
að 1-2 skyjarar væru eitthvað að pirrast og við erum búnir að laga það.
Þessi vél er MIKIÐ yfirfarinn og er enn að skila sínu vel :twisted:
Ég er að sjá MIKIÐ eftir þessum bíl því þetta er búið að vera lengi
draumur hjá mér að gera þetta en núna er ég að fara flytja til útlanda og
bara get ekki átt hann hér því miður :(

Fyrir nánari upplýsingar endilega hringjið í Markús í síma 6975390. :)
(Mun EKKI geta svarað fyrirspurnum hér á netinu þanning að HRINGJIÐ)
88 Corolla Gti(AE92)