Ég er að skipta um millihedd á 350 chevy, vélin var með Tbi kerfi, og í staðin fer á hann millihedd fyrir fernra hólfa blöndung. Anyways á gömlu sogreinarpakkningunum er málmplata sem lokar að ég held vatnsgöngum að aftan, en á nýju pakkningunum eru ekki þessar þynnur.
Er þetta eitthvað sem þarf að hafa áhyggjur af?? eða má þetta alveg vera opið??
Svör óskast fljótt.