Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

hélstu að trabant væri eini plastbíllinn?

(1/3) > >>

Zaper:
var að lesa grein í samuel frá 1987.
og þar er verið að tala um nýjan rallybíl í þá flóru hér á landi.
Nissan 240rs
stór hluti hans er úr plasti, en undir vélarhlífini er 225 hp vél,
100km úr kyrrstöðu á 5,7 sek.

"Allt hefur þetta sinn tilgang, og þessi sjaldgæfi bíll (aðeins 200 eintök smíðuð) er kominn til að skelfa rallökumenn. Samuel skaust í stuttan prufuakstur.

heldur reffilegur bíll, mig langaði bara svona til þess að svala forvitninni og skapa umræðu að spyrja hvort þessi bíll væri enþá hér á sveimi.
númerið á honum var/er R44501 :roll:  :arrow:  :arrow:  :arrow:

Zaper:
´mun vera svona bíll,

JHP:
Ekki gleyma vettunum þær eru plastarar.

moni:
Hefur Vettan verið úr plasti alltaf? ef ekki, hvenar byrjaði það?

Zaper:
jájá en þannig hljómaði fyrirsögnin bara :lol:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version