Kvartmílan > Almennt Spjall
Bílakirkjugarðar
Junk-Yardinn:
Dusterinn þinn var hérna hjá mér. Fór héðan fyrir 7 árum en þá átti að nota hann í annan bíl í Reykjavík í annan 340 Duster sem ég eignaðist svo fyrir 6 árum. Það var mjög lítið notað úr honum og hann endaði í Vöku. þegar ég keyfti minn fyrir um 6 árum var búið að henda þínum en sami aðili átti þá báða á tímabili og annan 1973 Duster 340 sem er í kirkjugarðinum hjá mér. Hann er ónýtur.
Ég á 2 ný húddskóp fyri Dart eða Duster eða Súperbee sem ég vil gjarnan selja.
Hér eru aðalllega varahlutabílar og lítið hægt að gera upp af þeim.
Er staðsettur rétt hjá Flúðum.
Á Oldsmobile Delta Royal í fullri notkunn svartur að lit X-2111 og á 2 í niðurrif. Á einnig 1971 Duster 340 oragnerauðan nýuppgerðan og 1967 Plym. Satellite rauðan.
Jói.
ElliOfur:
ú, ég elska bílakirkjugarða, er séns á að fá að skoða hjá þér? :)
Hrollur:
Takk fyrir að veit amér þessar upplýsingar með Dusterinn minn gamla, þá veit ég þetta, en með húddskópin, hversu mikið viltu fá fyrir þau, og er hægt að kíkja á bílagarðinn?.
kv. hrollur
duster:
Sæll Junk-Yardinn
er hægt að komast í samband við þig í síma eða með e-mail ef svo er meilaðu mig einaru@flug.is
Junk-Yardinn:
það er sjálfsagt að fá að koma og skoða. Svara ykkur á einkapósti.
Jói
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version