Author Topic: airbags í mustang  (Read 1822 times)

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
airbags í mustang
« on: August 03, 2004, 11:58:34 »
Sælir. 'Eg á 1995 mustang gt sem að ég keipti  í des. Bíllinn er keiptur til íslands tjónaður (hvergi skráður tjonaður samt) með aftaná tjón og það voru aldrei settir nýjir airbag í hann.  Nú er ég aðspá í því að kaupa air bag af ebay. Veit einhver hvernig það er, eru einhverjir nemar eða skynjarar eða eitthvað slíkt sem að þarf að endurræsa eða á bara að vera í lagi að stinga nyjum í samband. mér þætti verra að plögga þeim í samband og fá þá beint í trínið. Vitið þið hvernig þetta er og einnig hvernig er að flytja þá inn. Hvort að það sé eitthvað vesen af því að þetta er svona öryggis dót? Þetta er allveg sjúklega dýrt ef að maður kaupir þetta nýtt beint frá Ford. 'Eg veit það fyrir víst

Kveðja
sverrirkarls
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
airbags í mustang
« Reply #1 on: August 03, 2004, 14:47:52 »
Sæll: Ég skipti einhverntíman um þetta í Econoline og þá þurfti að skipta um púðana, tölvuna, tengistykkið í stýrinu og mig mynnir tvo skynjara á grindarendunum.
Annars er þetta eins misjafnt og tegundirnar eru margar, í sumum þarf bara að skipta um skynjarana, öðrum allt draslið og sumir eru með þetta allt í AirBag tölvunni.
Ég hef það fyrir reglu að hafa samband við þjónustuverkstæði viðkomandi bíls og fá uppl. um þetta áður en ég panta eða set saman.
Yfirleitt er nóg að stinga draslinu í samband án þess að þurfa að endurstilla eithvað. Reglan er bara sú að hafa rafgeyminn ótengdan þegar maður er að fást við þetta.
Og það er voða lítil hætta á að þetta springi af sjálfu sér, það þarf rafstraum til að tryggera sprengibúnaðinn.
Einu hömlurnar með að flytja þetta inn er að það má ekki taka púðana með flugi.
Kveðja: Ingvar