Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Sandpyrna

(1/1)

Elli Valur:
Kvartmíluklúbburinn mun standa fyrir 5 kvartmílukeppnum í sumar og tveimur sandspyrnukeppnum.

Keppnisdagatal 2004

Maí
15. maí, Kvartmíla
29. maí, Kvartmíla

Júní
12. júní, Kvartmíla
26. júní, Kvartmíla

Júlí
10. júlí, Kvartmíla
24. júlí, Kvartmíla

Ágúst
7. ágúst, Kvartmíla
21. ágúst, Kvartmíla

September
4. september, Kvartmíla
18. september, Kvartmíla



Hvernig er ţađ stendur ekki til ađ halda sandpyrnu ţetta áriđ eđa er ţetta bara skrifađ til ađ sýnast :?:

Vefstjóri KK:
Ég mćli međ ađ viđ gerum okkur braut viđ hliđina á kvartmílubrautinni og höldum sandspyrnur ţegar rignir.
stigurh

baldur:
Mér líst vel á ţađ, svo er líka sá möguleiki ađ fara ađ spyrna á bátum á brautinni ţegar ţađ rignir vel.

Navigation

[0] Message Index

Go to full version