Author Topic: Auto Cross keppnir  (Read 1954 times)

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
Auto Cross keppnir
« on: July 22, 2004, 03:33:01 »
Hafa einhvertíman verið haldnar Auto Cross keppnir á Íslandi?
Þær eru mjög skemtilegar og það er hægt að halda þær á opnum bílastæðum. Það er jafnvel hægt að halda slíka kepni á kvartmílu brautinni. Það þarf bara að koma vel staðsettu keilum fyrir á brautinni.
Hér eru nokrar slóðir að myndum úr keppni sem ég tók þátt í nýverið. Þessi kepni var reyndar haldinn á niðurlagðri herflug braut. Það var því hægt að hafa kepnis brautina rúmlega tveggja mínútu langa.

http://www.svtoa.org/events_04_ax_03_writeup.html              

http://www.svtoa.org/photos/04_ax_03_061904/pages/DSC_4661_JPG.htm

http://www.svtoa.org/photos/04_ax_03_061904/pages/DSC_4662_JPG.htm

http://www.svtoa.org/photos/04_ax_03_061904/pages/DSC_4764_JPG.htm

http://www.svtoa.org/photos/04_ax_03_061904/pages/DSC_4441_JPG.htm

http://www.svtoa.org/events_04_ax_03_results_pics.html
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Auto Cross keppnir
« Reply #1 on: July 22, 2004, 09:28:27 »
Sælir!

Jú, það hafa verið haldnar svona keppnir á Íslandi. M.a. af Sportbílaklúbbi Íslands (ef ég man nafnið rétt :oops: ). Bílaklúbbur Akureyrar var með svona keppni í samstarfi við þá á Bíladögum í fyrra. Það stóð til að vera með svona keppni þar í ár líka, en skráningin í keppnina var svo léleg að hún var felld niður. Það stendur til að reyna aftur á næsta ári.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Auto Cross keppnir
« Reply #2 on: July 22, 2004, 09:28:58 »
Þetta hefur verið gert, persónulega fannst mér ekkert varið í að horfa á þetta því það var enginn hraði í þessu.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.