Kvartmílan > Almennt Spjall
Hverjir hafa umboðið fyrir Pontiac (vantar nýjan)
JHP:
moni:
--- Quote from: "moni" ---Það er nú meira vit í nýlegum GM heldur en Mustanginum... Mustanginn hefur útlitið og flott hljóð en ekki Powerið sem allavega ég leita eftir...
Það er bara hægt að spá í Ford F seríunni... hehehe :wink:
--- End quote ---
Fólk virðist vera búið að gleyma um hvað þetta snýst...
Að Mustanginn hefur ekki jafn mikið afl og Chevyinn og aðrir, Mustanginn, fer ekki eins mikið áfram... Það er enginn að tala um pláss og aftursæti, hver þarf aftursæti í leiktækið sitt???
Ég get alveg eins fengið mér Toyotu Corollu ef mig vantar að koma fleirum en 2 í bílinn...
Um þetta snérist allavega málið...
sveri:
Jú þetta er kannski komið rétt ríflega út fyrir uppraunalega spurningu. Afsakið það var bara svo gaman að rökræða aðeins við nonna. :wink:
Ibbi-M:
já ég hef nú átt sömu vettuna og sveri og tek alveg undir það að þetta er brilliant leiktæki en ónothæft sem bíll, mjög mjög ópraktískt :P
moni:
Já, svona er þetta bara, maður hefur svona bíla bara sem leiktæki, svona ef mann langar að rúnta á bíl sem hefur karakter...
En jújú Corvettan er ekki eins mikill daily driver, en ég mundi samt ekki fá mér Mustanginn, þá get ég bara bætt Camaro eða Trans Am við, þeir eru svipað plássmiklir og Mustanginn og samt með Chevy Powerið!!!
sveri: það þarf ekkert að afsaka, þetta er nú bara spjall til að hafa gaman af, og deila sínum skoðunum, er þaggi? :D
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version