Author Topic: Úrlslit frá keppninni í dag.  (Read 5489 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Úrlslit frá keppninni í dag.
« on: July 11, 2004, 23:54:06 »
Úrslit í kvartmílu fyrsta og önnur umferð.

 

MC flokkur

Fyrsta umferð.

 

1. sæti.  Ómar Nordal  

2. sæti.   Þröstur Guðnason

3. sæti.   Smári Helgason

 

Önnur umferð.

 

1.      sæti.   Ómar Nordal

2.      sæti.   Harry Herlufsen

3.      sæti.    Smári Helgason

 

Super Pro  ( braket)

 

1. sæti.  Benidikt Eiríksson

2. sæti.  Sigurður Jakobsson

3. sæti.  Magnús Bergsson

 

Önnur umferð.

 

1.      sæti.  Benidikt Eiríksson

2.      sæti.  Sigurður Jakobsson

3.      sæti.  Magnús Bergson

 

GT flokkur

Fyrsta umferð

 

1.      sæti.  Daníel  Hlíðberg

2.      sæti.  Jón Gunnar

3.      sæti.  Ingólfur Arnarson
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Tímabært.
« Reply #1 on: July 13, 2004, 22:08:27 »
Takk fyrir þetta.

    En eru nokkuð tímar. (jafnvel með viðbragði og indexi t,d, í bracket)

    Náði Davið að fara undir meti
   Og Viðar hvað fór hann best  (ekki væri verra að fá 60 ft, á þessum táningum.)

    Frétti að Challangerinn hefði sett met.????

   Með fyrirfram þökk og von um góðar undirtektir.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Úrlslit frá keppninni í dag.
« Reply #2 on: July 13, 2004, 22:59:08 »
Þetta fékk ég sent frá Forma eins og það er hér skrifað,hef ekki meira info því meeeður.

Með eftirá ekkert að þakka og fúlar undirtektir.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Challangerinn
« Reply #3 on: July 13, 2004, 23:27:02 »
Hæ Hó hér eru tveir miðar til að glugga í.

Banannabáts kveðjur. Gísli Sveinss.
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Úrlslit frá keppninni í dag.
« Reply #4 on: July 14, 2004, 10:08:30 »
Það er aldeilis, eldgamla SE metið fallið,til lukku með árangurinn Gísli.

P.S Hvar er besti bananabáturinn í bænum?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Banannabátur
« Reply #5 on: July 14, 2004, 11:57:38 »
Sæll Frikki,banannabátur aðhætti Kalla Málara :D  eru langbestir á Skalla.

kv. Gísli Sveinss
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-

Offline 427W

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Úrlslit frá keppninni í dag.
« Reply #6 on: July 14, 2004, 12:01:02 »
ef að Gísli greyið fengi einhverja keppendur þá væri metið fallið,  hvar eru allir keppendurnir ?? allir að mæta í næstu keppni, alltof fáir síðast

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Úrlslit frá keppninni í dag.
« Reply #7 on: July 14, 2004, 13:38:14 »
Það þarf ekki keppendur til sagði Hálfdán mér,hann á rétt á ferðum til að bæta met í þeim flokki sem hann skráir sig í og svo 3 ferðir að mig minnir til að bakka upp metið.
Ekki það að flokkurinn hefur breyst síðan Einar setti metið með "smallaranum" 8)  en þetta er samt svona prinsip mál að sjá þetta met slegið á SE bíl hvort sem það er í race við einhvern eða single ferðir.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Úrlslit frá keppninni í dag.
« Reply #8 on: July 14, 2004, 13:39:26 »
Já og fleiri keppendur takk :o
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
S/E
« Reply #9 on: July 14, 2004, 14:16:59 »
http://www.foo.is/gallery/kvartmila-2004-07-11/DSC04294

Flottir tímar Gísli en S/E spec dekk ??
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Úrlslit frá keppninni í dag.
« Reply #10 on: July 14, 2004, 14:38:30 »
Amk ekki malarvegs spec dekk...
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
S/E
« Reply #11 on: July 14, 2004, 14:55:07 »
Sæll Einar góður punktur eða myndataka,annar M/T GÖTUSLIKKIN var
vindlaus eftir siðust timatökuferð,svo ég varð að henda GoodYear undir
í staðin til að keyra via la Bracket  :?
Engu að síður náði ég 10,48 ferðinni M/T götuslikkum   :D

p.s pungteraði svo að lokum Good Year slikkan áður en ég komst á
Keflavíkurvegin   :cry:

kv.Gísli Sveinss
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
SE
« Reply #12 on: July 14, 2004, 16:42:07 »
Nú þá er bara Congrats og alles, svo er bara að fara neðar með Challann.
131,760 MPH he he "SBC-glide-1600kg-dælubensín"
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
12,100 á 115,1
« Reply #13 on: July 16, 2004, 00:40:02 »
Ég er ofsa sáttur við SAABinn og glaður yfir því að hafa náð aftur hraðametinu í RS-flokki sem Gulli náði svo glæsilega af mér á laugardaginn þegar hann fór á 114 mílum. Ég bústaði þá aðeins meira á sunnudaginn og fór á 12,100 á 115 mílum og SAABinn var þrátt fyrir það hinn hressasti og hefur skilið eftir gúmmí um víðan völl síðan þá.

Myndir af slippum á http://www.icesaab.net

Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Ice555

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
    • http://www.teamice.is
Úrlslit frá keppninni í dag.
« Reply #14 on: July 16, 2004, 22:54:30 »
Já, það væri nú gaman að sjá fleiri bíla á brautinni.  Það verður að teljast lélegt þegar hvorki næst að keppa í RS eða GT flokki.  Nóg er allavega til af bílum sem gjaldgengir væru í þessa flokka.  Við óskum Nóna til hamingju með hraðametið og góðan tíma á mílunni.  Hann fær allavega að halda því í nokkrar vikur, en við lofum því ekki lengur.  Metið í RS flokki var bætt lítillega á laugardaginn af 555 Imprezunni og er núna 11,732 sek.  Það var bakkað upp með tímanum 11,747 sek.  Mesti hraði sem hún náði var 114,2 mílur.  Þessi tími og hraði verður bættur í ágúst.  Nú er verið að undirbúa bílinn fyrir keppni í Englandi 1. ágúst.  Þar keppir Gulli í keppni sem heitir "Ten Of The Best 3 (TOTB3)" en í henni taka þátt tíu bestu götubílar of hverri tegund í Bretlandi auk nokkurra sem boðið er að taka þátt.  Keppendur eru tæplega 130.  Keppt er í þremur greinum; kvartmílu, hámarkshraða á 1,25 mílu og tímatöku í braut.  Í þessari keppni eru þrír flokkar; framdrifs bílar, afturdrifs bílar og bílar með drif á öllum hjólum.  Sigurvegari verður sá sem fær besta samanlagða árangur í öllum greinunum þremur; í hverjum flokki og síðan heildarsigurvegari allra keppenda.  Allir bílar verða að vera löglegir til aksturs á götu.  Teg. eldsneytis er frjáls, nítró er leyft, en dekk verða að vera lögleg til götuaksturs með E eða DOT merkingu og lágmarks dýpt á munstri er 1,6 mm.  Keppnin fer fram á stóru flugvallasvæði, sem heitir Elvington Airfield.
Með von um aukin fjölda keppenda í kvartmílu á Íslandi.

Halldór Jónsson
Team 555
Halldór Jónsson
Team ICE
www.teamice.is
Subaru Impreza 2,0 STi
Hestöfl: 880+
Tog: 816+ Nm
Besti árangur Gulla og 555:
1/4 míla: 9,4850 sek. á 151,06 mílu
1/8 míla: 6,1899 sek. á 122,46 mílum
60 fet: 1,4900 sek
Hröðun 0 - 100 km: 2,5 sek.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Úrlslit frá keppninni í dag.
« Reply #15 on: July 16, 2004, 23:35:31 »
Ég óska ykkur góðs gengis í UK. 8)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Úrlslit frá keppninni í dag.
« Reply #16 on: July 17, 2004, 15:06:19 »
ég ætla að óska 555 feðgum bara til hamingju með sigurinn fyrir fram á milli imprezu manna :D , það eru ansi fáar imprezur í heiminum sem geta staðist í 555 miðað við brautina hér og loftslag (miðað við tímann) þó það eru alltaf einhverjir sem halda upp samkeppninni.

allanvega ég óska ykkur góðs gengis og vonandi sést til íslendings á vinningspallinum og ofarlega á listanum.. vonandi efst , það væri virkilega gaman ef 555 myndi ná að hirða "gullið" frá bretum ;)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857